Viðgerð á þaki Sundhallar Siglufjarðar hefst 30. júní 2025

Íþróttamiðstöð Siglufjarðar verður lokar mánudaginn 30.06.2025 vegna framkvæmda. Sundhöllin helst lokuð á meðan framkvæmdir á þaki standa yfir næstu mánuði. Líkamsrækt Siglufjarðar opnar aftur þriðjudaginn 01.07.2025 og verður opin á mánudögum til föstudaga frá kl. 06:30-10:00 og 16:00-19:00. Gestir munu þurfa að ganga inn um suðurhlið íþróttahúss til að komast í líkamsrækt.