Bæjarstjórn Fjallabyggðar

49. fundur 11. maí 2010 kl. 17:00 - 19:30 í Tjarnarborg
Nefndarmenn
  • Þorsteinn Ásgeirsson Forseti
  • Bæjarráð 1. varaforseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Jónína Magnúsdóttir bæjarfulltrúi
  • Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Guðmundur Ólafsson bæjarfulltrúi
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Kristján Hauksson bæjarfulltrúi
  • Helga Jónsdóttir bæjarfulltrúi
  • Þórir Kristinn Þórisson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 167. fundur 16. apríl 2010

Málsnúmer 1004006FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tóku Þorsteinn Ásgeirsson, Jónína Magnúsdóttir og Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV></DIV>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar <DIV></DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Egill Rögnvaldsson og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR>Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Jónína Magnúsdóttir og Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til mál tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 1.10 1004046 Úthlutun hlunninda
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til mál tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Jónína Magnúsdóttir.<BR>Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar <DIV></DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Egill Rögnvaldsson, Jónína Magnúsdóttir og Hermann Einarsson.</DIV>Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 167 Bókun fundar Afgreiðsla 167. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 168. fundur - 26. apríl 2010

Málsnúmer 1004008FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV></DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Guðmundur Skarphéðinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Jónína Magnúsdóttir, Hermann Einarsson, Þorsteinn Ásgeirsson og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir.<BR><BR>Eftirfarandi tillaga var lögð fram af B og D lista.<BR>"Varðandi afgreiðslu bæjarráðs á framkvæmdum við sundlaugina Ólafsfirði samþykkir bæjarstjórn að framkvæma þá liði sem eru tilgreindir á minnisblaði frá tæknifræðingi að upphæð  kr. 25,9 milljónir.</DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að óska eftir tilboðum í rennibrautir við sundlaugina þannig að hægt verði að setja þær upp í sumar. <BR>Áætlað verð ca: 17-20 milljónir.</DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Varðandi fjárhagslegan frágang þessa  þá er þess að geta að ekki er gert ráð fyrir endurgreiðslu á virðisaukaskatti að lágmarki kr. 7,5 milljónir og lægri kostnaði en tilgreindur er í útreikningum upp á  kr. 5,5 milljónir.<BR>Samtals  kr. 13 milljónir.</DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Þá verði framlag til framhaldsskóla kr. 15 milljónir fellt út á móti þar sem ekki er ráðgert að fara í byggingaframkvæmdir. Eftirstöðvar kr. ca. 18 milljónir verði teknar úr sjóðum sveitarfélagsins, þannig að ekki komi til niðurskurðar á áður ákveðnum framkvæmdum.</DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Þetta er lagt til vegna betri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins og til þess að láta ekki mannvirkin standa ónotuð í sumar engum til gagns né gamans. Hér er aðeins verið að flýta framkvæmdum um 7 til 10 mánuði, en ekki verið að samþykkja nýframkvæmdir".<BR><BR>Eftirfarandi bókun var lögð fram af H-lista.<BR>"Bæjarfulltrúar H-listans geta ekki fallist á framkomna tillögu varðandi aukin fjárframlög til framkvæmda á sundlaugarsvæði í Ólafsfirði. Við höfum margítrekað kallað eftir kostnaðar- og framkvæmdaáætlunum frá því að umrædd framkvæmd við sundlaugina kom á dagskrá, án árangurs. Þykir okkur beiðni um viðbótarframlag upp á 25,9 milljónir króna einungis staðfesta þá óstjórn sem viðgengist hefur í tengslum við þetta verk. Að auki má þess geta að þar fyrir utan er kostnaður við rennibraut allt að 20 milljónir og ekki má gleyma að 57 milljónir eru nú þegar á fjárhagsáætlun ársins til þessa verkefnis. Einnig þykir okkur óásættanlegt að skera niður þær framkvæmdir sem samþykktar voru við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2010, til þess að mæta þeim umframkostnaði sem þessi vanhugsaða framkvæmd kallar á, nú í lok kjörtímabils".</DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt"> </DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir</DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Egill Rögnvaldsson</DIV>Bjarkey Gunnarsdóttir<BR><BR>Tillaga samþykkt með 6 atkvæðum.<BR>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Egill Rögnvaldsson og Bjarkey Gunnarsdóttir greiddu atkvæði á móti. </DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Þórir Kr Þórisson, Egill Rögnvaldsson, Jónína Magnúsdóttir og Hermann Einarsson. <BR>Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.<BR>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir<BR>greiddu atkvæði á móti. Egill Rögnvaldsson sat hjá.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Hermann Einarsson og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR>Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar <DIV></DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar <DIV></DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkti eftirfarandi breytingu í undirkjörstjórn í Ólafsfirði með 9 atkvæðum.<DIV></DIV><DIV><DIV>Í stað Kristjönu Sveinsdóttur, verður Auður Ósk Rögnvaldsdóttir aðalmaður H-lista og Gunnar Reynir Kristinsson til vara.</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV><DIV style="tab-stops: 18.0pt">Til mál tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.</DIV>Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 168 Bókun fundar Afgreiðsla 168. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 169. fundur - 6. maí 2010

Málsnúmer 1005001FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Fyrirhugað er að hefja að nýju jarðhitarannsóknir í Siglufirði með það að markmiði að afla meiri hitaorku fyrir hitaveitu Rarik.
    Í erindi Rarik er óskað eftir því að Fjallabyggð tilnefni samráðsaðila varðandi hugsanlega staðsetningu mannvirkja, umgengni lands og aðra þætti eftir þörfum.
    Óskað er eftir framkvæmdaleyfi fyrir borun allt að 10 rannsóknarholna og vinnsluholu í Skarðsdal, Siglufirði.
    Fyrir liggur jákvæð umsögn nefndarmanna skipulags- og umhverfisnefndar.
    Bæjarráð fagnar framkomnu erindi og samþykkir það. Jafnframt samþykkir bæjarráð að samráðsaðili sveitarfélagins verði skipulags- og byggingarfulltrúi.
    Bókun fundar <DIV><DIV></DIV><DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Jónína Magnúsdóttir.</DIV><DIV>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Í erindi Ásgeirs L. Ásgeirssonar er óskað eftir stuðningi sveitarfélagsins við verkefnið "Fugl fyrir milljón", sem gengur út á að draga athygli að Tröllaskaganum sem áhugaverðu svæði á Íslandi.
    Bæjarráð vísar erindinu til atvinnu- og ferðamálanefndar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Þrjú tilboð bárust í Kirkjuveg 4 Ólafsfirði innan tilskilins tilboðsfrests sem var 28. apríl.
    Tilboð Íslenska olíufélagsins var síðan dregið til baka.
    Fyrirliggjandi eru því eftirtalin tilboð:
    Sigurjón Magnússon bauð kr. 520 þúsund og
    Sigríður Stefánsdóttir bauð kr. 680 þúsund.
    Bæjarráð samþykkir að selja hæstbjóðanda húsið með kvöðum um að farið verði í endurbætur á húsnæðinu sem fyrst.
    Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Í erindi Hlyns Guðmundssonar og Ingimars Viktorssonar er þess óskað að leiga á Tjarnarborg verði felld niður vegna dagskrár á sjómannadag.
    Bæjarráð hafnar erindinu þar sem sveitarfélagið styrkir hátíðarhöld á sjómannadeginum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Fyrir bæjarráði liggur tillaga bæjarstjóra og fræðslu- og menningarfulltrúa um sameiningu bókasafnanna á Siglufirði og í Ólafsfirði frá 1. september 2010. Lagt er til að auglýst verði 100% staða forstöðumanns með ráðningu frá 15. ágúst 2010 og að 50% forstöðumannastöður við bókasöfnin í Ólafsfirði og Siglufirði verði lagðar niður frá 1. september 2010. Drög að starfslýsingu forstöðumanns bóka- og skjalasafns Fjallabyggðar voru einnig kynnt.
    Bæjarráð samþykkir tillöguna.
    Bókun fundar <DIV></DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Jónína Magnúsdóttir og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir.<BR>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Fyrir bæjarráði liggur beiðni um fjárheimild vegna uppgjörs á kaupsamningi um yfirbyggingu á slökkvibíl, ásamt endurnýjun heimildar fyrra árs sem ekki var nýtt.
    Bæjarráð samþykkir heimild að upphæð kr. 9.235.000 og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.
    Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Guðmundur Skarphéðinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Þórir Kr. Þórisson og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir.<BR>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    165. fundur bæjarráðs fól bæjarstjóra að ganga til samninga við Skíðafélag Ólafsfjarðar á grundvelli samningsdraga frá 2009.
    Fyrir bæjarráði liggja drög að samningi til fimm ára samtals að upphæð kr. 4 milljónir.
    Bæjarráð samþykkir samninginn og felur bæjarstjóra að undirrita.
    Bókun fundar <DIV></DIV>Til mál tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar laugardaginn 29. maí 2010.
    Bæjarráð samþykkir að kjörstaðir verði tveir, í ráðhúsinu Siglufirði og í gagnfræðaskólanum í Ólafsfirði.
    Jafnframt að kjörstaðir verði opnir frá kl. 10.00 að morgni til kl. 20.00.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Á 164. fundi bæjarráðs var erindi Herhúsfélagsins, um yfirtöku Tjarnargötu 8, Siglufirði, frestað þar til gögn um skipulag svæðisins lægju fyrir.
    89. fundur skipulags- og umhverfisnefndar leggur til að þar sem húsið er í beinni götulínu við Gránugötu skv. gildandi aðalskipulagi, sem gerir ráð fyrir að gatan lengist niður að sjó og liggi með sjávarsíðunni í norður, verði húsið fært í suður.
    Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að Herhúsfélaginu, verði gefin Tjarnargata 8 Siglufirði, með kvöðum um endurbætur og færslu hússins komi til gatnagerðar.
    Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tók Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Undir þessum lið vék Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir af fundi.
    Fyrir bæjarráði liggja drög að samningi við hestamenn í Ólafsfirði til að mæta þeim kostnaði af því að endurbæta og lagfæra aðstöðu fyrir ástundun hestamennsku vestur af byggðinni í Ólafsfirði, þar á meðal til lagfæringa á hesthúsum. Vegna jarðgangagerðar hefur ekki verið hægt að nota aðstöðuna né stunda íþróttina frá haustinu 2006. Samningurinn kveður á um greiðslur allt að kr. 35 milljónum sem tekur mið af framvindu við framkvæmdir. Samkvæmt framkvæmdaáætlun er gert ráð fyrir síðustu greiðslu 1. september 2012. Samhliða þessum samningi liggur fyrir bæjarráði, samningur milli sveitarfélagsins og Vegagerðarinnar þar sem hlutur Vegagerðarinnar í fyrrgreindum samningi er að upphæð kr. 20 milljónir.
    Á fjárhagsáætlun 2010 er gert ráð fyrir framlagi sveitarfélagins að upphæð kr. 5 milljónir.
    Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagða samninga og vísar til endanlegrar ákvörðunar í bæjarstjórn.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV></DIV>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.<BR>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Guðmundur Skarphéðinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Þórir Kr Þórisson, Jónína Magnúsdóttir og Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.  Egill Rögnvaldsson og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Bæjarráð samþykkir að fresta afgreiðslu þessa dagskrárliðar til næsta bæjarráðsfundar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Eftirtalin þrjú verð bárust í gerð deiliskipulags fyrir Flæðar í Ólafsfirði.
    VSÓ Ráðgjöf kr. 1.443.250,-
    Arkitektur.is kr. 1.052.631,-
    X2-Hönnun-Skipulag kr. 878.500,-
    Skipulags- og byggingarfulltrúi leggur til að samið verði við X2-Hönnun-Skipulag um þetta verk.
    Bæjarráð samþykkir að samið verði við X2-Hönnun-Skipulag.
    Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Bæjarstjóri sótti aðalfund og kynnti bæjarráði umræður fundarins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Eftirfarandi breytingum í undirkjörstjórn á Siglufirði var komið á framfæri:
    Fyrir hönd B-listans taki Ásta Rós Reynisdóttir sæti Sólrúnar Júlíusdóttur sem varamaður í undirkjörstjórn.
    Fyrir hönd H-listans taki Rögnvaldur Þórðarson sæti Halldóru S. Björgvinsdóttur, sem aðalmaður í undirkjörstjórn og í stað Rögnvaldar Þórðarsonar taki Arnar Ólafsson sæti sem varamaður í undirkjörstjórn.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV></DIV>Bæjarstjórn samþykkti eftirfarandi breytingu í undirkjörstjórn í Siglufirði með 9 atkvæðum.<DIV></DIV><DIV><DIV></DIV>Fyrir hönd B-listans tekur Ásta Rós Reynisdóttir sæti Sólrúnar Júlíusdóttur sem varamaður í undirkjörstjórn.<BR>Fyrir hönd H-listans tekur Rögnvaldur Þórðarson sæti Halldóru S. Björgvinsdóttur, sem aðalmaður í undirkjörstjórn og í stað Rögnvaldar Þórðarsonar tekur Arnar Ólafsson sæti sem varamaður í undirkjörstjórn.</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Lagt fram til kynningar launayfirlit fyrstu fjóra mánuði ársins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Lagt fram til kynningar samantekt lánayfirlits.
    Í apríllok er nettó staða skulda sveitarfélagsins kr. 968 milljónir.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Lagður fram til kynningar samanburður á staðgreiðsluskilum fyrstu fjóra mánuði áranna 2007, 2008, 2009 og 2010.
    Fram kemur að greidd staðgreiðsla nemur kr. 237 milljónum og að breyting til hækkunar milli 2009 og 2010 er 7,4%, sem er 90,6% af árshlutaáætlun ársins.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Lagðar fram til kynningar upplýsingar frá Þjóðskrá um það að kjósendur verði á kjörskrá við sveitarstjórnarkosningar 29. maí í því sveitarfélagi sem þeir eru skráðir með lögheimili samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár laugardaginn 8. maí 2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Fundargerð lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Fundargerð lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 169
    Fyrir bæjarráði er erindi Golfklúbbs Siglufjarðar um aðkomu Fjallabyggðar að uppgræðslu á malarnámu og uppbyggingu golfvallar í Hólsdal.
    Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og vísar til skipulags- og umhverfisnefndar þeim hluta erindis er varðar deiliskipulag.
    Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 169. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

4.Barnaverndarnefnd Út-eyjar - 22. fundur - 5. febrúar 2010

Málsnúmer 1005037Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 22. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Barnaverndarnefnd Út-eyjar - 23. fundur - 31. mars 2010

Málsnúmer 1005007Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 23. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 46. fundur - 19. apríl 2010

Málsnúmer 1004005FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar, Kristján Hauksson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 6.1 1004035 Skipulag starfsemi nýs grunnskóla í Fjallabyggð
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 46 Bókun fundar <DIV></DIV>Afgreiðsla 46. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.<BR>Jónína Magnúsdóttir sat hjá.
  • 6.2 1004050 Útboð akstursþjónustu
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 46 Bókun fundar Afgreiðsla 46. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.3 1004054 Skólamötuneyti skólaárið 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 46 Bókun fundar Afgreiðsla 46. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.4 1004011 Skýrsla um samræmd könnunarpróf haustið 2009
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 46 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 46. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

7.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37. fundur - 20. apríl 2010

Málsnúmer 1004002FVakta málsnúmer

  • 7.1 1004029 Nýr golfvöllur
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV></DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Þorsteinn Ásgeirsson og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 7.2 1002113 Aðstaða við Ólafsfjarðarvatn
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Til máls tóku Hermann Einarsson, Þorsteinn Ásgeirsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 7.3 1003119 Gjaldskrá félagsmiðstöðvarinnar Tunglsins
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Jónína Magnúsdóttir.<BR>Afgreiðsla 37. fundar textaleiðrétt, staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 7.4 1003019 Ljósabekkur í Íþróttamiðstöðinni á Siglufirði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Til máls tóku Hermann Einarsson,  Egill Rögnvaldsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 7.5 1002063 Breyting á aðalskipulagi Siglufjarðar 2003 - 2023 - Íbúðasvæði við Túngötu
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 7.6 1003072 Áskorun um að standa vörð um tómstunda og félagsstarf í sveitarfélögum
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar <DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Jónína Magnúsdóttir.<BR>Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 7.7 1003167 Boð á ráðstefnu: Æskan - rödd framtíðar
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.8 1003073 Niðurstöðuskýrsla Forvarnardagsins 2010
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.9 1002027 Ungt fólk - Utan skóla 2009
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 37 Bókun fundar Afgreiðsla 37. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89. fundur - 28. apríl 2010

Málsnúmer 1004007FVakta málsnúmer

Formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Guðmundur Skarphéðinsson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.<BR>Egill Rögnvaldsson sat hjá.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Egill Rögnvaldsson.<BR>Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar <DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Þorsteinn Ásgeirsson, Hermann Einarsson og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.<BR>Egill Rögnvaldsson, Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir greiddu atkvæði á móti.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 89 Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

9.Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 4. fundur - 29. apríl 2010

Málsnúmer 1005003FVakta málsnúmer

  • 9.1 1005032 Skipulag og framkvæmd sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 4 Bókun fundar Afgreiðsla 4. fundar staðfest á 49. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

10.Ársreikningur 2009

Málsnúmer 1004020Vakta málsnúmer

Síðari umræða.

Bæjarstjóri fór yfir ársreikning sveitarfélagsins fyrir árið 2009 og tiltók helstu stærðir.

Rekstrarniðurstaða A hluta var jákvæð um 96,4 millj. kr.


Samantekt fyrir A og B hluta er eftirfarandi:

Rekstrarniðurstaða A og B hluta var neikvæð um 23 millj. kr. á móti neikvæðri áætlun upp á 54 millj. kr., en það er um 31 millj. kr. betri afkoma en gert var ráð fyrir í endurskoðaðri áætlun fyrir árið 2009. Til samanburðar var rekstrarniðurstaðan árið 2008 neikvæð um 57 millj. kr.

 

Skatttekjur ársins voru 772 millj. kr. en áætlun gerði ráð fyrir 781 millj. kr. Mismunur 9 millj. kr. er vegna lægri útsvarstekna. Til samanburðar voru skatttekjur árið 2008, 726 millj. kr.

 

Tekjur frá Jöfnunarsjóði voru 319 millj. kr. Áætlaðar tekjur Jöfnunarsjóðs voru 317 millj. kr. og urðu því 2 millj. kr. hærri en reiknað var með. Til samanburðar voru tekjur Jöfnunarsjóðs árið 2008 431 millj. kr. og er tekjulækkun milli ára 112 millj. kr.

 

Aðrar tekjur og hagnaður af sölu eigna voru 464 millj. kr. en til samanburðar í fyrra 417 millj. kr.

 

Laun og launatengd gjöld voru 902 millj. kr. en áætlun gerði ráð fyrir 886 millj. kr. Mismunur til hækkunar launa er 6 millj. kr. og fellst aðallega í hækkun lífeyrisskuldbindinga. Til samanburðar voru laun og launatengd gjöld 817 millj. kr. árið 2008.

 

Annar rekstrarkostnaður og afskriftir voru 605 millj. kr., en voru til samanburðar árið 2008 645 millj. kr.

 

Fjármagnsgjöld umfram fjármunatekjur voru 71 millj. kr. en til samanburðar 115 millj. kr. árið 2008.

Helstu breytingar milli áranna 2008 og 2009.

 

Veltufjárhlutfall hefur lækkað úr 2,44 í 2,31.

Eigið fé hefur lækkað í 1 milljarð úr 1,024 millj. kr.

Skuldir og skuldbindingar hafa hækkað úr 1.780 millj. kr. í 1.799 millj. kr.

Veltufé frá rekstri hefur lækkað úr 237 millj. kr. í 183 millj. kr.

Handbært fé í árslok var 324 millj. kr. og er það svo til sama upphæð og í árslok 2008.

Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum lækkuðu milli ára úr 291 millj. kr. í 149 millj. kr.

Afborganir langtímalána voru 101 millj. kr. miðað við 96 millj. kr. árið 2008.

 

Sem fyrr á þessu kjörtímabili voru engin ný lán tekin á árinu 2009.

 

Ársreikningur Fjallabyggðar fyrir árið 2009 sýnir góða stöðu og er fjárhagur Fjallabyggðar mjög sterkur.

Til máls tóku Þorsteinn Ásgeirsson og Egill Rögnvaldsson

Eftirfarandi bókun var lögð fram:
"Meirihluti B- og D-lista telja að vel hafi tekist til í rekstri á árinu 2009.

Ársreikningar Fjallabyggðar fyrir árið 2009 bera glöggt merki sterkrar fjárhagsstöðu. Framkvæmt hefur verið eingöngu fyrir eigið fé og engar nýjar lántökur verið síðan 2005. Handbært fé  31. desember 2009 er kr. 324,6 milljónir.  Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 var lagt  af stað með hallarekstur á  A-og B-hluta  upp rúmlega 110 milljónir króna en niðurstaðan er halli upp kr. 23,7 milljónir.  A-hluti er rekinn með 96,4 milljóna afgangi. Búið hefur verið í haginn fyrir frekari hagræðingu í rekstri, þannig að á næstu árum ætti að nást afgangur af allri samstæðunni.

Meirihluti B- og D-lista álíta stöðu Fjallabyggðar sterka og  telja núverandi bæjarstjórn skila góðu búi til komandi bæjarstjórnar. Jafnframt þakkar meirihlutinn H-listanum fyrir gott samstarf og aðkomu að málum á líðandi kjörtímabili".


Ársreikningur Fjallabyggðar fyrir 2009 var samþykktur með 9 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:30.