Bæjarstjórn Fjallabyggðar

48. fundur 13. apríl 2010 kl. 16:00 - 19:00 í bæjarstjórnarsal ráðhússins á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Þorsteinn Ásgeirsson Forseti
  • Bæjarráð 1. varaforseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Jónína Magnúsdóttir bæjarfulltrúi
  • Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Guðmundur Ólafsson bæjarfulltrúi
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Kristján Hauksson bæjarfulltrúi
  • Helga Jónsdóttir bæjarfulltrúi
  • Þórir Kristinn Þórisson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 162. fundur - 11. mars 2010

Málsnúmer 1003005FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 163. fundur - 12. mars 2010

Málsnúmer 1003006FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 163
    Umsækjendur um stöðuna eru; Jónína Magnúsdóttir og Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir.
    Fyrir bæjarráði liggur afstaða fræðslunefndar, fræðslufulltrúa og mat á umsækjendum frá ráðningarstofunni Capacent.
    Bæjarráð samþykkir að ráða Jónína Magnúsdóttur sem skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar.
    Bókun fundar <DIV>Undir þessum lið vék Jónína Magnúsdóttir af fundi.<BR>Afgreiðsla 163. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.<BR>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 163
    Umsækjendur um stöðuna eru; Kristín María Hlökk Karlsdóttir og Olga Gísladóttir.
    Fyrir bæjarráði liggur afstaða fræðslunefndar, fræðslufulltrúa og mat á umsækjendum frá ráðningarstofunni Capacent.
    Bæjarráð samþykkir að ráða Olgu Gísladóttur sem skólastjóra Leikskóla Fjallabyggðar.
    Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 163. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.<BR>Jónína Magnúsdóttir, Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 163
    Umsækjendur um stöðuna eru; Elías Þorvaldsson, Ave Tonisson og Magnús G. Ólafsson.
    Fyrir bæjarráði liggur afstaða fræðslunefndar, fræðslufulltrúa og mat á umsækjendum frá ráðningarstofunni Capacent.
    Bæjarráð samþykkir að ráða Magnús G. Ólafsson sem skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar.
    Bæjarráð samþykkir jafnframt að tekið verði tillit til lífeyrisréttinda Elíasar Þorvaldssonar í tengslum við ráðningarmál.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 163. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.<BR>Jónína Magnúsdóttir, Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV></DIV></DIV>

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 164. fundur - 25. mars 2010

Málsnúmer 1003014FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 165. fundur - 8. apríl 2010

Málsnúmer 1004001FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tók Egill Rögnvaldsson, Þorsteinn Ásgeirsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Jónína Magnúsdóttir og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir.<BR>Þorsteinn Ásgeirsson lagði fram eftirfarandi tillögu.<BR>"Bæjarstjórn samþykkir að bæjarráði verði falið að fara yfir framkvæmdir við sundlaug Ólafsfjarðar með það fyrir augum að kanna hvort hægt sé að ljúka framkvæmdum nú í sumar m.a. með uppsetningu rennibrautar. Bæjarráð hraði athugun sinni og leggi fyrir bæjarstjórn tillögu á næsta fundi í maí."<BR>Tillaga samþykkt með 6 atkvæðum. Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Egill Rögnvaldsson og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að vísa þessum lið í 165. fundi aftur til bæjarráðs ásamt samþykktri tillögu.<BR>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.<BR><DIV>Eftirfarandi bókun var lögð fram:<BR>Bæjarfulltrúar H-listans hafa ítrekað lýst yfir áhyggjum sínum og lagt fram bókanir vegna vinnubragða og framgangs framkvæmda við sundlaugargarð í Ólafsfirði. Þar höfum við lýst eftir áætlunum og áfangaskiptingu verksins. Þær hafa þó látið á sér standa og því miður hefur komið í ljós að verkið hefur alls ekki verið unnið á þann hátt sem gera verður kröfu um í vandaðri stjórnsýslu. Áætlanir og teikningar hafa ekki verið lagðar fram fyrir bæjarráð til samþykktar eins og eðlilegt verður að teljast þar sem um veruleg fjárútlát er að ræða. Þá er einnig óljóst hver kostnaður við verkið kemur til með að verða. Þetta teljum við ekki forsvaranlegt.</DIV><DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Egill Rögnvaldsson</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Bjarkey Gunnarsdóttir</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.</DIV><DIV>Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.</DIV><DIV>Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR>Egill Rögnvaldsson lagði fram eftirfarandi breytingartillögu.<BR>"Fjárveiting til Bárubrautar að upphæð 800 þúsund verði samþykkt með því að vísa til endurskoðunar á fjárhagsáætlun 2010". <BR>Breytingartillaga samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>Afgreiðsla 165. fundar svo breytt, staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.<BR>Jónína Magnúsdóttir sat hjá.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.<BR>Jónína Magnúsdóttir sat hjá.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.<BR>Jónína Magnúsdóttir sat hjá.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson.</DIV><DIV>Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 165 Bókun fundar Afgreiðsla 165. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Bæjarráð Fjallabyggðar - 166. fundur - 13. apríl 2010

Málsnúmer 1004003FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 5.1 1004020 Ársreikningur 2009
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 166 Bókun fundar Afgreiðsla 166. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 166 Bókun fundar Afgreiðsla 166. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 6. fundur - 1. mars 2010

Málsnúmer 1003011FVakta málsnúmer

  • 6.1 1003106 Undirbúningsfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 6 Bókun fundar Afgreiðsla 6. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

7.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 7. fundur - 5. mars 2010

Málsnúmer 1003012FVakta málsnúmer

  • 7.1 1003107 Undirbúningsfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 7 Bókun fundar Afgreiðsla 7. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 4. fundur - 2. mars 2010

Málsnúmer 1002015FVakta málsnúmer

  • 8.1 1002144 Undirbúningsfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars nk.
    Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 4 Bókun fundar Afgreiðsla 4. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

9.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 10. mars 2010

Málsnúmer 1002008FVakta málsnúmer

10.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 40. fundur - 31. mars 2010

Málsnúmer 1003016FVakta málsnúmer

11.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 10. mars 2010

Málsnúmer 1003003FVakta málsnúmer

  • 11.1 1001075 Sumarlokun leikskóla Fjallabyggðar 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV><DIV>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV>
  • 11.2 1003054 Bréf frá foreldraráði Leikskála
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV><DIV>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV></DIV></DIV>
  • 11.3 1003015 Ráðning skólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV>Jónína Magnúsdóttir vék af fundi.<BR>Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.</DIV><DIV>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • 11.4 1003016 Ráðning skólastjóra Leikskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.</DIV><DIV><DIV>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Jónína Magnúsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • 11.5 1003017 Ráðning skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 43 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 43. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.</DIV><DIV>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Jónína Magnúsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV></DIV></DIV>

12.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44. fundur - 22. mars 2010

Málsnúmer 1003010FVakta málsnúmer

  • 12.1 1003100 Nýr skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 12.2 1003101 Nýr skólastjóri Leikskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • 12.3 1003104 Ráðning aðstoðarskólastjóra Leikskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.4 1003102 Nýr skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • 12.5 1003105 Ráðning aðstoðarskólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.6 1001034 Tilkynnt um dagsetningar samræmdra könnunarprófa í 4.,7.og 10.bekk haustið 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.7 1001031 Könnun á innleiðingu og framkvæmd laga um leikskóla og grunnskóla
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.8 1003073 Niðurstöðuskýrsla Forvarnardagsins 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.9 1003103 Ráðning aðstoðarskólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.<BR>Jónína Magnúsdóttir sat hjá.</DIV></DIV>
  • 12.10 1003099 Rökstuðningur vegna ráðningar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 12.11 1003118 Heimsókn Magnús skólastjóra Grunnskóla Snæfellsbæjar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 44 Bókun fundar Afgreiðsla 44. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

13.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 45. fundur - 24. mars 2010

Málsnúmer 1003013FVakta málsnúmer

  • 13.1 1003103 Ráðning aðstoðarskólastjóra Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Jónína Magnúsdóttir sat hjá.</DIV>
  • 13.2 1003099 Rökstuðningur vegna ráðningar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 13.3 1003118 Heimsókn Magnúsar skólastjóra Grunnskóla Snæfellsbæjar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 45 Bókun fundar Afgreiðsla 45. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

14.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 17. mars 2010

Málsnúmer 1003007FVakta málsnúmer

Formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Guðmundur Skarphéðinsson gerði grein fyrir fundargerð.

15.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88. fundur - 7. apríl 2010

Málsnúmer 1003017FVakta málsnúmer

Formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Guðmundur Skarphéðinsson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Hermann Einarsson, Egill Rögnvaldsson og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum tillögu skipulags- og umhverfisnefndar um reglur varðandi úthlutun lóða.<BR>Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Þórir Kr Þórisson, Bjarkey Gunnarsdóttir Hermann Einarsson og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Þórir Kr. Þórisson, Bjarkey Gunnarsdótir, Hermann Einarsson og Egill Rögnvaldsson.<BR>Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.</DIV><DIV>Egill Rögnvaldsson sat hjá.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 88 Bókun fundar Afgreiðsla 88. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

16.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 25. fundur - 18. mars 2010

Málsnúmer 1003008FVakta málsnúmer

  • 16.1 1003062 Fyrirspurn til fiskistofu
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 25 Bókun fundar Afgreiðsla 25. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.2 1001022 Ósk um viðræður um að taka yfir rekstur tjaldstæðis í Ólafsfirði.
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 25 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 25. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 16.3 1003010 Rekstur tjaldstæðis 2007 -2009 - Framtíð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 25 Bókun fundar Afgreiðsla 25. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.4 1003009 Upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 25 Bókun fundar Afgreiðsla 25. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

17.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 30. fundur - 29. mars 2010

Málsnúmer 1003015FVakta málsnúmer

  • 17.1 1003146 150 ára afmæli sr. Bjarna Þorsteinssonar í okt. 2011
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 17.2 0911002 Norrænt vinabæjamót í Siglufirði 24.-27.júní 2010.
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 17.3 0911044 Bæjarlistamaður Fjallabyggðar.
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.</DIV><DIV>Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 17.4 1003148 Styrkir Menningarráðs Eyþings 2010 til aðila í Fjallabyggð
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.</DIV><DIV>Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 17.5 1003149 Drög að heimasíðu Listasafns Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 17.6 1002053 Bókasöfn í Fjallabyggð - útlán 2009
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 48. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

18.Ársreikningur 2009

Málsnúmer 1004020Vakta málsnúmer

Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 1.555,5 millj. kr. Rekstrarniðurstaða samkvæmt samanteknum rekstrarreikningi A og B hluta var neikvæð um 23,5 millj. kr. Hækkun varð á handbæru fé um 52 þús. kr. og er handbært fé í árslok 324,6 millj. kr.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjallabyggðar 2009 til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 19:00.