Bæjarstjórn Fjallabyggðar

160. fundur 02. maí 2018 kl. 12:15 - 14:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • S. Guðrún Hauksdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, D-lista
  • Steinunn María Sveinsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar, S-lista
  • Jón Valgeir Baldursson bæjarfulltrúi, B lista
  • Helga Helgadóttir forseti bæjarstjórnar, D-lista
  • Valur Þór Hilmarsson bæjarfulltrúi, S lista
  • Hilmar Þór Elefsen bæjarfulltrúi, S lista
  • Hilmar Þór Hreiðarsson bæjarfulltrúi, S lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018

Málsnúmer 1804016FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Lögð fram umsögn Landssambands smábátaeigenda (LS) um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (strandveiðar). Í umsögn LS er því mótmælt að Fiskistofa hafi heimild til "að stöðva veiðar stefni heildarafli í að fara umfram heildaraflaviðmiðun" en jafnframt telur LS að það sé jákvætt að hægt verði að velja daga til veiða, þannig að 48 dögum sé skipt jafnt á mánuðina maí, júní, júlí og ágúst.

    Bæjarráð tekur undir umsögn LS og felur bæjarstjóra að koma skoðun bæjarráðs á framfæri við atvinnuveganefnd.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Þann 24. apríl sl. voru tilboð opnuð í endurgerð skólalóðar Grunnskólans á Siglufirði, 2. áfangi. Eftirfarandi tilboð bárust:

    Bás ehf - 20.820.755 kr.
    Sölvi Sölvason ehf. - 23.243.800 kr.

    Kostnaðaráætlun var 22.324.500 kr.

    Bæjarráð samþykkir að taka lægsta tilboði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Farið yfir rekstraryfirlit yfir fyrstu tvo mánuði ársins. Rekstrarniðurstaða fyrir tímabilið er í samræmi við fjárhagsáætlun. Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Upplýsingaskilti sem er við innkomu í Siglufjörð að norðanverðu er í eigu þriðja aðila. Bæjarráð telur eðlilegt að skiltið sé í eigu sveitarfélagsins og er gert ráð fyrir gerð nýs skiltis í fjárhagsáætlun fyrir árið 2018. Leitað hefur verið tilboða í skiltið og liggur fyrir tilboð frá Skiltagerð Norðurlands. Um er að ræða skilti með timburramma og hljóðar tilboðið upp á 326.863 kr.

    Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Skiltagerðar Norðurlands.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Tekin fyrir styrkbeiðni frá Skákfélaginu Hróknum, þar sem óskað er eftir styrk í tilefni af 20 ára afmæli félagsins og til að standa straum af kostnaði við að heimsækja öll sveitarfélög landsins. Einnig er Fjallabyggð þakkað fyrir sitt framlag til verkefnisins Vinátta í verki sem félagið stóð að, ásamt Hjálparstarfi kirkjunnar og Kalak árið 2017 vegna hamfara í Grænlandi.

    Bæjarráð samþykkir að veita félaginu styrk að upphæð 25.000 kr. og færist kostnaðurinn á lið 21810-9291.

    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Lagt fram erindi frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS, varðandi sjálfboðaliðahópa í sumar til fjölbreyttra verkefna á sviði umhverfis - menningar- og félagsmála. Kæmi til samstarfs þyrfti Fjallabyggð að útvega sjálfboðaliðum húsnæði, fæði og afþreyingu.

    Bæjarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Fundi um fiskeldisstefnu Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga sem halda átti föstudaginn 27. apríl nk. hefur verið frestað sökum dræmrar mætingar. Ráðgert er að halda fundinn í sumarlok ef næg þátttaka næst. Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Tekið fyrir erindi frá þjóðleikhússtjóra þar sem óskað er eftir samvinnu Fjallabyggðar um uppsetningu sýningarinnar Sögustund eftir Bernd Ogrodnik. Ætlunin er að setja sýninguna upp næsta haust um land allt og verður börnum á aldrinum 5-6 ára boðið á sýninguna.

    Þjóðleikhúsið óskar eftir sýningarrými sem uppfyllir ákveðin skilyrði auk gistingar fyrir þrjá einstaklinga.

    Bæjarráð samþykkir að styrkja Þjóðleikhúsið um afnot af Tjarnarborg.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Tekið fyrir erindi frá Mats Wibe Lund ljósmyndara þar sem Fjallabyggð er boðið að kaupa ljósmynd sem tekin er á Siglufirði árið 1962.

    Bæjarráð samþykkir að afþakka boðið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Lagður fram óundirritaður ársreikningur Sigurhæðar ses.

    Bæjarráð felur bæjarstjóra að koma athugasemdum bæjarráðs við ársreikninginn á næsta stjórnarfundi Sigurhæða.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi byggðaáætlun 2018-2024, 480. mál.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Tekin fyrir fyrirspurn frá Hönnu Björnsdóttir er varðar álögur sem lagðar eru á íbúa sveitarfélagsins.

    Bæjarráð felur bæjarstjóra og deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála að leggja fram drög að svari fyrir næsta fund bæjarráðs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 553. fundur - 25. apríl 2018 Lögð fram til kynningar fundargerð 18. fundar ungmennaráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 553. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 554

Málsnúmer 1804020FVakta málsnúmer

Steinunn María Sveinsdóttir fór yfir fundargerðina fyrir fundarmenn.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 554. fundur - 2. maí 2018 Bókun fundar Afgreiðsla 554. fundar bæjarráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

3.Ungmennaráð Fjallabyggðar - 18. fundur - 18. apríl 2018

Málsnúmer 1804011FVakta málsnúmer

  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 18. fundur - 18. apríl 2018 Undir þessum lið sat Daníela Jóhannsdóttir umsjónarmaður félagsmiðstöðvarinnar Neons.

    Daníela fór yfir starfið í Neon í vetur. Starfsemin hófst um miðjan september. Starfið í vetur hefur verið fjölbreytt. Fyrir utan hefðbundna opnun í Neon var gistinótt í grunnskólanum, Góðgerðarvikan, undankeppni Söngkeppni Samfés, bíóferð, ballferðir á Dalvík, allskonar keppnir í Neon, fyrirlesturinn Fokk me, fokk you, Litla Samfés, Samfestingurinn og ýmislegt annað. Mæting í Neon var mjög góð framan af vetri, hefur dvínað nú þegar líður á veturinn.
    Ungmennaráð ítrekar nauðsyn þess að framtíðarhúsnæði verði fundið fyrir félagsmiðstöðina, húsnæði sem nýst gæti fyrir félagsstarf annarra aldurshópa eða Ungmennahús. Fram kom að ekkert er um að vera fyrir aldurshópinn 16-18 ára og húsnæði sem hópurinn getur haft afnot af fyrir tómstundastarf væri til mikilla bóta.
    Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar ungmennaráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 18. fundur - 18. apríl 2018 Ályktun frá ráðstefnunni Ungt fólk með lýðræði var lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar ungmennaráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 18. fundur - 18. apríl 2018 Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála kynnti verkefnið Heilsueflandi samfélag fyrir fundarmönnum. Umræða skapaðist um hvaða áhersluþættir innan verkefnisins kæmu unglingum og ungmennum í Fjallabyggð best og voru fundarmenn sammála um að starf til eflingar andlegrar heilsu og forvarnarstarf gegn áfengis- og vímuefnanotkun væru þættir sem mundu efla ungt fólk í Fjallabyggð. Bókun fundar Afgreiðsla 18. fundar ungmennaráðs staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

4.Afmælisnefnd vegna 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar - 5. fundur - 24. apríl 2018

Málsnúmer 1804017FVakta málsnúmer

  • 4.1 1305050 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar 20. maí 2018
    Afmælisnefnd vegna 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar - 5. fundur - 24. apríl 2018 Farið yfir fundargerð síðasta fundar.

    Verðkönnun fór fram vegna kaffiveitinga fyrir afmælisboð í íþróttahúsinu fyrir bæjarbúa á afmælisdaginn og móttöku vegna boðsgesta í Ráðhúsinu. Ákveðið að semja við lægstbjóðendur, Aðalbakarann vegna kaffisamsætis í íþróttahúsi og Kaffi Klöru vegna móttöku í Ráðhúsi.

    Á næstunni verða send út boðsbréf vegna móttöku í Ráðhúsi á afmælisdaginn. Meðal boðsgesta eru fyrrverandi og núverandi bæjarfulltrúar, bæjarstjórar, þingmenn, forseti og forsætisráðherra ásamt mökum þeirra.

    Farið yfir hugmynd að útlitshönnun á auglýsingu og dreifibréfi með dagskrá afmælisins.

    Rakel, upplýsti að Siglfirðingablaðið kæmi út á næstunni og í því er dagskrá afmælisdagsins.

    Búið er að hanna og framleiða barmmerki í tilefni afmælisins. Barmmerki verður dreift í kaffisamsæti og móttöku á afmælisdaginn.

    Afmælisbridgemót í tilefni af 80 ára afmæli Bridgefélags Siglufjarðar og 100 ára afmæli Siglufjarðar verður haldið 14.-16. september. Óljóst er með skákmót í tilefni afmælisins sem hugmynd er um að halda.
    Bókun fundar Til máls tók Steinunn María Sveinsdóttir.

    Afgreiðsla 5. fundar afmælisnefndar vegna 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

5.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018

Málsnúmer 1804018FVakta málsnúmer

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Fjöldi landana og afli í höfnum Fjallabyggðar tímabilið 1. janúar - 25. apríl 2018 ásamt samanburði við sama tíma árið 2017.

    2018 Siglufjörður 3527 tonn í 278 löndunum.
    2018 Ólafsfjörður 196 tonn í 171 löndunum.

    2017 Siglufjörður 1990 tonn í 361 löndunum.
    2017 Ólafsfjörður 219 tonn í 225 löndunum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Deildarstjóri tæknideildar fór yfir framkvæmdir og viðhald ársins 2018. Stærsta verkefnið er klæðning á Róaldsbryggju.
    Hafnarstjórn leggur til við bæjarráð að gera verðkönnun vegna verkefnisins við Róaldsbryggju.
    Eftirtöldum aðilum verði gefinn kostur á að gera tilboð:
    Berg ehf, L7 ehf, GJ smiðir ehf og Trésmíði ehf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Yfirhafnarvörður fór yfir dagsetningar á sumarleyfum hafnarvarða. Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Steinunn María Sveinsdóttir vék af fundi undir þessum lið.
    Hafnarstjórn ákveður að ekki verði ráðið sérstaklega í afleysingar heldur leitað eftir þjónustu Betri vara á Ólafsfirði og Fiskmarkaði Siglufjarðar á álagstímum.
    Bókun fundar Undir þessum lið véku af fundi Steinunn María Sveinsdótir og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Hafnarstjórn hefur áður samþykkt að sækja eina ráðstefnu á ári. Fulltrúi Fjallabyggðarhafna hefur sótt eina ráðstefnu á þessu ári og því munu Fjallabyggðarhafnir ekki senda fulltrúa sinn á þessa ráðstefnu. Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Eftirlit Umhverfisstofnunar með móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum verður dagana 28. maí - 1. júní í Fjallabyggðarhöfnum. Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Fiskistofa hefur tekið saman skrá yfir 100 stærstu handhafa aflahlutdeilda og 50 stærstu handhafa krókaaflahlutdeilda. Sem fyrr ræður HB Grandi yfir mestum hlutdeildum, síðan koma Samherji og Síldarvinnslan. Grunnur ehf í Hafnarfirði ræður yfir mestri krókaaflamarkshlutdeild. Fiskistofa hefur eftirlit með því að yfirráð einstakra aðila yfir aflahlutdeildum fari ekki umfram þau mörk sem lög kveða á um.

    Hægt er að sjá ný gögn og upplýsingar um málið á eftirfarandi vefslóð:

    http://www.fiskistofa.is/umfiskistofu/frettir/aflahlutdeild-staerstu-utgerda-1

    Hafnarstjórn felur hafnarstjóra og deildarstjóra tæknideildar að taka saman upplýsingar um þróun aflaheimilda í Fjallabyggð síðustu tíu ár.
    Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Gestur Hansson sækir um fyrir hönd Top Mountaineering stöðuleyfi fyrir gám sem staðsettur yrði á grjótgarði norður-suður í innri höfn, Siglufirði.

    Hafnarstjórn samþykkir stöðuleyfi til eins árs.
    Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Hafnarstjórn samþykkir umsögnina fyrir sitt leyti. Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 96. fundur - 26. apríl 2018 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 96. fundar hafnarstjórnar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

6.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225. fundur - 30. apríl 2018

Málsnúmer 1804019FVakta málsnúmer

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Tæknideild falið að vinna úr athugasemdum. Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Tæknideild falið að vinna úr framkomnum athugasemdum. Afgreiðslu málsins frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Nefndin samþykkir úthlutun ofantaldra lóða og felur tæknideild að ganga frá lóðarleigusamningum í samræmi við deiliskipulag. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Hluti umrædds svæðis tilheyrir bústöðum Brimnes hótels. Tæknideild falið að láta lagfæra þann hluta sem snýr að Fjallabyggð og að senda forsvarsmönnum Brimnes hótels bréf með beiðni um endurbætur. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Nefndin samþykkir breytta notkun úr atvinnuhúsnæði í íbúðarhúsnæði og felur tæknideild að breyta aðalskipulagi í samræmi við það. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Erindi samþykkt með þremur atkvæðum, tveir sitja hjá. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Erindi samþykkt. Bókun fundar Til máls tók Steinunn María Sveinsdóttir.

    Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að vísa málinu til frekari úrvinnslu hjá tæknideild.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Nefndin samþykkir að úthluta lóðinni til Aðalheiðar. Tæknideild falið að útbúa lóðarleigusamning. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Samþykkt. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum að vísa málinu til frekari úrvinnslu til tæknideildar.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Nefndin samþykkir beiðni um að mála gangstétt við Aðalgötu 28. Nefndin getur ekki fallist á beiðni um að mála kirkjutröppurnar eins og nótnaborð. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 225 Nefndin felur tæknideild að afla frekari upplýsinga um umfang og stærð bátsins. Bókun fundar Afgreiðsla 225. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 160. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.

7.Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar

Málsnúmer 1611084Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum eftirfarandi breytingar á nefndaskipan.

Yfirkjörstjórn:
Í stað Hrafnhildar Ýr Denke kemur Svanborg Anna Sigurlaugsdóttir.

Undirkjörstjórn á Siglufirði:

Aðalmaður í stað Ólínu Þóreyjar Guðjónsdóttur verður Hulda Ósk Ómarsdóttir.

Varamaður í stað Huldu Óskar Ómarsdóttur verður Dagný Finnsdóttir
Varamaður í staðinn fyrir Guðrúnu Lindu Rafnsdóttur verður Ólína Þórey Guðjónsdóttir.
Varamaður í staðinn fyrir Sóleyju Önnu Pálsdóttur verður Kristín Bogadóttir

8.Ársreikningur Fjallabyggðar - 2017

Málsnúmer 1804132Vakta málsnúmer

Til máls tóku Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri, Steinunn María Sveinsdóttir, S. Guðrún Hauksdóttir og Helga Helgadóttir.

Bæjarstjórn samþykkir að vísa ársreikning Fjallabyggðar 2017 til seinni umræðu með 7 samhljóða atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 14:00.