Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar

Málsnúmer 1611084

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 139. fundur - 02.12.2016

Til máls tók Kristinn Kristjánsson.

a. Kjör forseta bæjarstjórnar
Tillaga kom fram um að Helga Helgadóttir yrði forseti bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.

Forseti tók nú við stjórn fundarins og las upp bréf frá Ríkharði Hólm Sigurðssyni og Val Þór Hilmarssyni um að þeir hefðu gengið til liðs við S-listann úr F- listanum.

b.
Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillaga kom fram um að Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista yrði 1. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
c.
Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar.
Tillaga kom fram um að Sigríður Guðrún Hauksdóttir D-lista yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
d.
Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara.
Tillaga kom fram um Hilmar Elefsen S-lista og Ríkharð Hólm Sigurðson S-lista sem skrifara og Kristinn Kristjánsson F-lista og Sólrúnu Júlíusdóttur B-lista til vara. Tillagan samþykkt með 7 atkvæðum.
e.
Kosning í bæjarráð.
Aðalmenn í bæjarráði Steinunn María Sveinsdóttir, formaður S-lista S. Guðrún Hauksdóttir, varaformaður D-lista og Sólrún Júlíusdóttir, aðalmaður fyrir B og F-lista.
Til vara Hilmar Elefsen S-lista, Helga Helgadóttir D-lista og Kristinn Kristjánsson fyrir F og B - lista.
Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Kristinn Kristjánsson óskaði að bókað yrði að hann hafi óskað eftir frestun fundar, en forseti hafi hafnað því.

Forseti bæjarstjórnar Helga Helgadóttir óskaði að bókað yrði að í upphafi þessa dagskrárliðar hafi komið fram að B- og F-listi hefðu stofnað til bandalags um nefndarkjör og því hafi forseti ekki séð ástæðu til þess að fresta fundi.

f. Kosning í nefndir
Eftirtaldir hlutu samhljóða kosningu í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar.
Formaður nefndar er talinn upp fyrstur nefndarmanna.

Hafnarstjórn:
Aðalmaður Ólafur Haukur Kárason formaður S-lista
Aðalmaður Ásgeir Logi Ásgeirsson D-lista
Aðalmaður Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Aðalmaður Margrét Ósk Harðardóttir D-lista
Aðalmaður Sverrir Sveinsson fyrir B- og F- lista

Varamaður Sigmundur Agnarsson S-lista
Varamaður Þorsteinn Þorvaldsson D-lista
Varamaður Guðmundur Gauti Sveinsson S-lista
Varamaður Steingrímur Óli Hákonarson D-lista
Varamaður Þorgeir Bjarnason fyrir B- og F- lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Félagsmálanefnd:
Aðalmaður Nanna Árnadóttir formaður S- lista,
Aðalmaður Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Aðalmaður Sæunn Gunnur Pálmadóttir D-lista
Aðalmaður Halldór Þormar Halldórsson D-lista
Aðalmaður Ólafur Jónsson B- og F-lista

Varamaður Eva Karlotta Einarsdóttir S-lista
Varamaður Hrafnhildur Ýr Denke S-lista
Varamaður Gerður Ellertsdóttir D-lista
Varamaður Víbekka Arnardóttir D-lista
Varamaður Helga Jónsdóttir B- og F-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Skipulags- og umhverfisnefnd:

Aðalmaður Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir formaður D-lista
Aðalmaður Guðmundur Skarphéðinsson D-lista
Aðalmaður Hilmar Þór Elefsen S-lista
Aðalmaður Nanna Árnadóttir S-lista
Aðalmaður Jón Valgeir Baldursson B- og F-lista

Varamaður Helga Helgadóttir D-lista
Varamaður Jón Karl Ágústsson D-lista
Varamaður Ólafur H. Kárason S-lista
Varamaður Valur Þór Hilmarsson S-lista
Varamaður Ásgrímur Pálmason B- og F-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Markaðs- og menningarnefnd:
Aðalmaður Ásgeir Logi Ásgeirsson formaður D-lista
Aðalmaður Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista
Aðalmaður Ægir Bergsson S-lista
Aðalmaður Guðrún Linda Rafnsdóttir S-lista
Aðalmaður Helga Jónsdóttir B- og F-lista

Varamaður Lisebet Hauksdóttir D-lista
Varamaður Sandra Finnsdóttir D-lista
Varamaður Jakob Örn Kárason S-lista
Varamaður Sæbjörg Ágústsdóttir S-lista
Varamaður Ólafur Jónsson B- og F- lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Fræðslu- og frístundanefnd:
Aðalmaður S.Guðrún Hauksdóttir formaður D-lista
Aðalmaður Kristján Hauksson D-lista
Aðalmaður Sæbjörg Ágústsdóttir S-lista
Aðalmaður Hilmar Þór Hreiðarsson S-lista
Aðalmaður Kristinn Kristjánsson B- og F-lista

Varamaður María Lillý Jónsdóttir D-lista
Varamaður Hjördís Hjörleifsdóttir D-lista
Varamaður Helga Hermannsdóttir S-lista
Varamaður Guðrún Linda Rafnsdóttir S-lista
Varamaður Jón Valgeir Baldursson B- og F-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Yfirkjörstjórn:
Ámundi Gunnarsson formaður
Gunnlaugur Gunnlaugsson
Gunnlaugur Jón Magnússon

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Undirkjörstjórn Siglufirði
Pétur Garðarsson formaður
Guðjón Marinó Ólafsson
Ólafur H. Kárason

Varamenn
Guðrún Linda Rafnsdóttir
Hulda Ósk Ómarsdóttir
Sóley Anna Pálsdóttir

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Undirkjörstjórn Ólafsfirði
Auður Ósk Rögnvaldsdóttir formaður
Gunnlaugur Gunnlaugsson
Þorvaldur Hreinsson

Varamenn
Árni Sæmundsson
G. Jörgína Ólafsdóttir
Signý Hreiðarsdóttir

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Heilbrigðisnefnd SSNV.
Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir aðalmaður D-lista
Helga Helgadóttir varamaður D-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Barnaverndarnefnd ÚtEy.
Aðalmenn:
Erla Gunnlaugsdóttir aðalmaður D-lista
Halldór Þormar Halldórsson D-lista
Guðjón Marinó Ólafsson S-lista.
Varamenn:
Kristín Brynhildur Davíðsdóttir D-lista
Margrét Ósk Harðardóttir D-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar (AFE)
Aðalfundarfulltrúar:
Aðalmenn:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Varamenn:
Helga Helgadóttir D-lista
Hilmar Þór Elefsen S-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Fulltrúaráð Brunabótafélags
Aðalmaður:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Varamaður:
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Aðalfundur Eyþings
Aðalmenn:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri
Sólrún Júlíusdóttir B- og F-lista

Varamenn:
Helga Helgadóttir D-lista
Hilmar Þór Elefsen S-lista
Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Jón Valgeir Baldursson B- og F-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Menningarsjóður SPS
Aðalmaður
Friðfinnur Hauksson S-lista
Varamaður
Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir D-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Stjórn Hornbrekku
Aðalmenn
Sæbjörg Ágústsdóttir S-lista
Þorsteinn Ásgeirsson D-lista
Anna María Elíasdóttir D-lista
Rósa Jónsdóttir B- og F-lista

Varamenn
Nanna Árnadóttir S-lista
Þorsteinn Þorvaldsson D-lista
Helga Helgadóttir D-lista
Ásdís Pálmadóttir B- og F-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Stjórn Síldarminjasafnsins ses.
Aðalmaður
Ásgeir Logi Ásgeirsson D-lista
Varamaður
Ægir Bergsson S-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Stjórn Þjóðlagaseturs sr. Bjarna Þorsteinssonar
Aðalmaður:
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Varamaður:
Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir D-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Stjórn Seyru
Aðalmaður:
Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Varamaður:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Flokkun
Aðalmaður
Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista
Varamaður:
Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar

Tillaga samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Samþykkt var samhljóða með 7 atkvæðum að fresta skipun í atvinnumálanefnd, þar sem tillaga er um að leggja hana niður.

Samþykkt var samhljóða með 7 atkvæðum að vísa fullnaðarafgreiðslu til bæjarráðs, skipun í Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 478. fundur - 06.12.2016

139. fundur bæjarstjórnar, 2. desember 2016, vísaði til bæjarráðs, skipun í Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar.

Bæjarráð samþykkir að fulltrúar Fjallabyggðar verði Gunnar I. Birgisson og Steinunn María Sveinsdóttir.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 140. fundur - 14.12.2016

a. Kosning varaformanna.
Samkvæmt 46. gr. samþykkta um stjórn Fjallabyggðar, skal bæjarstjórn kjósa varaformann í nefndum.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum tillögu að varaformönnum eftirtalinna nefnda:

Hafnarstjórn: Ásgeir Logi Ásgeirsson
Félagsmálanefnd: Sæunn Gunnur Pálmadóttir
Skipulags- og umhverfisnefnd: Hilmar Þór Elefsen
Markaðs- og menningarnefnd: Ægir Bergsson
Fræðslu- og frístundanefnd: Sæbjörg Ágústsdóttir

b. Áheyrnarfulltrúar.

Með vísun í 42. greinar um stjórn Fjallabyggðar, hefur B listi Framsóknarflokksins óskað eftir að fá að tilnefna áheyrnarfulltrúa í fræðslu- og frístundanefnd.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að áheyrnarfulltrúi B lista í fræðslu- og frístundanefnd verði Jón Valgeir Baldursson og til vara Sóley Anna Pálsdóttir.

Með vísun í 42. greinar um stjórn Fjallabyggðar, hefur F listi Fjallabyggðarlistans óskað eftir að fá að tilnefna áheyrnarfulltrúa í hafnarstjórn, félagsmálanefnd, skipulags- og umhverfisnefnd og markaðs- og menningarnefnd.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að áheyrnarfulltrúar F lista verði í:
Hafnarstjórn: Kristinn Kristjánsson og til vara Guðlaugur Magnús Ingason
Félagsmálanefnd: Kristinn Kristjánsson og til vara Guðlaugur Magnús Ingason
Skipulags- og umhverfisnefnd: Kristinn Kristjánsson og til vara Guðlaugur Magnús Ingason
Markaðs- og menningarnefnd: Kristinn Kristjánsson og til vara Guðlaugur Magnús Ingason

c. Bæjarráð

Til máls tóku Sólrún Júlíusdóttir og Helga Helgadóttir.

Sólrún Júlíusdóttir lagði fram ósk um að varabæjarfulltrúi B-listans yrði varamaður í bæjarráði með vísan í aðra málsgrein 36. greinar sveitarstjórnarlaga, þar sem stendur, að heimilt sé að ákveða að aðalfulltrúar og varafulltrúar af sama framboðslista og hinn kjörni byggðaráðsmaður verði varamaður hans, í þeirri röð sem þeir skipuðu listann þegar kosið var til sveitarstjórnar.

Forseti bæjarstjórnar Helga Helgadóttir óskaði að bókað yrði:
"Í 26. gr. samþykktar um stjórn Fjallabyggðar stendur eftirfarandi um kjörgengi varamanna í bæjarráð „Varamenn skal einnig velja úr hópi aðalfulltrúa í bæjarstjórninni, sbr. 36. gr. sveitarstjórnarlaga“. Forseti getur ekki fallist á tilnefningu varabæjarfulltrúa framsóknarflokksins til varamanns í bæjarráð þar sem það samræmist ekki gildandi samþykktum sveitarfélagsins. Bæjarfulltrúa B- listans er bent á að leita álits Innanríkisráðuneytisins".

d. Öldungaráð
Á 137. fundi bæjarstjórnar, 26. október 2016, var samþykkt að stofna
sérstakt öldungaráð í Fjallabyggð.

Hlutverk öldungaráðs er að vera bæjarstjórn til ráðgjafar um málefni og hagsmuni bæjarbúa 67 ára og eldri.
Ráðið á að stuðla að upplýsingagjöf og samstarfi, móta stefnu og gera tillögur til bæjaryfirvalda. Öldungaráðið er vettvangur samráðs bæjarbúa 67 ára og eldri, félagasamtaka þeirra, atvinnulífs og bæjarins og er virkur þátttakandi í allri stefnumótun málaflokksins eins og segir í samþykkt ráðsins.

Öldungaráðið verði skipað fulltrúum frá félögum eldri borgara í Ólafsfirði og Siglufirði auk fulltrúa sem bæjarstjórn Fjallabyggðar tilnefnir.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að skipa S. Guðrúnu Hauksdóttur sem fulltrúa Fjallabyggðar og jafnframt formann, í öldungaráðið og til vara Steinunni Maríu Sveinsdóttur.

e. Stjórn Róta
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að skipa Gunnar I. Birgisson sem varafulltrúa Fjallabyggðar í stjórn byggðasamlagsins Róta.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 141. fundur - 11.01.2017

a) Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum að fulltrúar á Landsþing Samb. ísl. sveitarfél. verði:
Steinunn María Sveinsdóttir S - lista
S. Guðrún Hauksdóttir D- lista
Til vara:
Ríkharður Hólm Sigurðsson S- lista
Helga Helgadóttir D-lista.

b) Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum eftirfarandi kjör í fulltrúaráð Eyþings.
Aðalmenn:
Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri
Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Til vara:
S. Guðrún Hauksdóttir D-lista
Ríkharður Hólm Sigurðsson S-lista

c) Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum eftirfarandi breytingu í afmælisnefnd 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar.
Í stað Arndísar Erlu Jónsdóttur komi Ásgeir Logi Ásgeirsson.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 142. fundur - 09.02.2017

Til máls tók Kristinn Kristjánsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að varafulltrúi F lista í fræðslu- og frístundanefnd verði Guðlaugur Magnús Ingason.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 145. fundur - 21.04.2017

Í fræðslu og frístundanefnd kemur Ríkharður Hólm Sigurðsson sem aðalmaður í stað Hilmars Þórs Hreiðarssonar, fyrir S listann.

Samþykkt með 5 samhljóða atkvæðum.

Lagt fram bréf frá Kristni Kristjánssyni bæjarfulltrúa F lista dagsett 20. apríl 2017 þar sem hann tilkynnir afsögn sýna sem bæjarfulltrúi í bæjarstjórn Fjallabyggðar sökum anna í starfi.

Samþykkt með 5 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn þakkar Hilmari og Kristni fyrir samstarfið á undanförnum árum og óskar þeim velfarnaðar í sínum störfum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 146. fundur - 17.05.2017

a) Guðný Kristinsdóttir bæjarfulltrúi F- lista óskar eftir leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi til 1.ágúst 2017.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Til máls tók Sólrún Júlíusdóttir óskar eftir fundarhléi.

b) Helga Helgadóttir tilkynnti breytingar í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar

Bæjarráð
Aðalmaður Ríkharður Hólm Sigurðsson S- lista
Varamaður Valur Þór Hilmarsson S- lista
Áheyrnarfulltrúi Jón Valgeir Baldursson B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Ólafur Guðbrandsson B- lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Skipulags- og umhverfisnefnd
Aðalmaður Valur Þór Hilmarsson S- lista
Varamaður Ríkharður Hólm Sigurðsson S- lista
Varamaður í stað Vals Þórs Hilmarssonar verður Sæbjörg Ágústsdóttir S- lista
Áheyrnarfulltrúi Ásgrímur Pálmarsson B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Þorgeir Bjarnason B- lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Markaðs- og menningarnefnd
Aðalmaður Jakob Kárason S- lista
Varamaður í stað Jakobs Kárasonar er Hilmar Þór Elefsen S-lista
Varamaður Valur Þór Hilmarsson S- lista
Áheyrnarfulltrúi Helga Jónsdóttir B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Rósa Jónsdóttir B- lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Fræðslu- og frístundanefnd
Aðalmaður Helga Hermannsdóttir S- lista
Varamaður fyrir Helgu Hermannsdóttir er Steinunn María Sveinsdóttir S-lista
Varamaður Nanna Árnadóttir S- lista
Áheyrnarfulltrúi Rósa Jónsdóttir B-lista
Varaáheyrnarfulltrúi Sóley Anna Pálsdóttir B-lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Hafnarstjórn
Aðalmaður Þorsteinn Þorvaldsson D- lista
Varamaður S. Guðrún Hauksdóttir D- lista
Varamaður Helga Helgadóttir í stað Þorsteins Þorvaldssonar
Varamaður fyrir Sigmund Agnarsson verður Ríkharður Hólm Siglurðsson S-lista
Áheyrnarfulltrúi Sverrir Sveinsson B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Þorgeir Bjarnason B -lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Félagsmálanefnd
Aðalmaður Hjördís Hjörleifsdóttir D- lista
Varamaður Ásgeir Logi Ásgeirsson D- lista
Áheyrnarfulltrúi Ólafur Guðbrandsson B- lista
Varaáheyrnarfulltrúi Sigrún Sigmundsdóttir B- lista
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Undirkjörstjórn Ólafsfirði
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir S- lista í stað Gunnlaugs Gunnlaugssonar sem er látinn.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Yfirkjörstjórn
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir í staðinn fyrir Gunnlaug Gunnlaugsson sem er látinn.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

c) Sólrún Júlíusdóttir óskar eftir lausn frá trúnaðarstörfum frá Fjallabyggð þar sem hún er að flytja úr bæjarfélaginu.
Bæjarstjórn vill þakka Sólrúnu Júlíusdóttur fyrir vel unnin störf og góða samvinnu við aðra bæjarfulltrúa og óskar henni velfarnaðar í störfum sínum á öðrum vettvangi.
Samþykkt með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 148. fundur - 21.06.2017

S. Guðrún Hauksdóttir tilkynnti breytingar í nefndir, ráð og stjórnir Fjallabyggðar.

Stjórn Hornbrekku

Aðalmenn:
S. Guðrún Hauksdóttir formaður
Nanna Árnadóttir / varaformaður
Ríkarður Hólm Sigurðsson
Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir
Rósa Jónsdóttir

Varamenn:
Ásgeir Logi Ásgeirsson
Steinunn María Sveinsdóttir
Hjördís Hjörleifsdóttir
Sæbjörg Ágústdóttir
Jón Valgeir Baldursson

Samþykkt með 6. atkvæðum.

Starfshópur um afmæli Siglufjarðar:
í staðinn fyrir Arndísi Jónsdóttur kemur Ásgeir Logi Ásgeirsson.
Í staðinn fyrir Sólrúnu Júlíusdóttur kemur Ægir Bergsson.

Samþykkt með 6. atkvæðum.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 514. fundur - 15.08.2017

Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi breytingu í afmælisnefnd 100 ára kaupstaðarafmælis Siglufjarðar:

Í stað Brynju I. Hafsteinsdóttur komi Anna Hulda Júlíusdóttir og í stað Kristins J. Reimarssonar komi Ríkey Sigurbjörnsdóttir.

Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi breytingu í Barnaverndarnefnd Útey:

Í stað Guðjóns M. Ólafssonar komi Bryndís Hafþórsdóttir.

Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi breytingu í fræðslu- og frístundanefnd:

Í stað Kristjáns Haukssonar D-lista komi Hjördís Hjörleifsdóttir D-lista. Varamaður D-lista verði Steingrímur Óli Hákonarson.

Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi breytingu í Almannavarnanefnd Eyjafjarðar:

Í stað Ólafs Þórs Ólafssonar komi Ármann V. Sigurðsson.

Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi breytingu í starfshópi Menntaskólans á Tröllaskaga:

Í stað Kristins Kristjánssonar komi Ríkharður Hólm Sigurðsson.

Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum eftirfarandi breytingu á aðalfundarfulltrúum Fjallabyggðar á aðalfundi Eyþings:

Í stað Sólrúnar Júlíusdóttur komi Ríkharður Hólm Sigurðsson. Varamaður í hans stað verði Valur Þór Hilmarsson.

Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vinnuhópur um Tjarnarborg verði lagður niður þar sem hann hefur lokið störfum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 150. fundur - 18.10.2017

Forseti las upp bréf frá Hilmari Þór Hreiðarssyni bæjarfulltrúa þar sem er tilkynnt að hann hafi gengið til liðs við S-lista Jafnaðarmanna úr F-listanum.


a) Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar

Lögð fram tillaga um að Steinunn María Sveinsdóttir S- lista verði 1. varaforseti bæjarstjórnar. Tillagan samþykkt með 6 atkvæðum.

b) Kjör tveggja skrifara og tveggja til vara.

Lögð fram tillaga um Hilmar Þór Elefsen S-lista og Jón Valgeir Baldursson B-lista sem skrifara, og Val Þór Hilmarsson S-lista og S. Guðrúnu Hauksdóttur D-lista til vara.

Tillagan samþykkt með 6 atkvæðum.

c) Kosning í nefndir.

Vegna fráfalls Ríkharðs Hólm Sigurðssonar bæjarfulltrúa gerir S-listi Jafnaðarmanna eftirfarandi breytingar á nefndaskipan, sem samþykktar voru samhljóða með 6 atkvæðum.

Lögð fram tillaga um eftirtalda skipan í bæjarráð:

Aðalmaður í bæjarráði:, Hilmar Þór Elefsen S-lista.

Til vara: Hilmar Þór Hreiðarsson S-lista.

Tillagan samþykkt samhljóða með 6 atkvæðum.


Aðalmaður í félagsmálanefnd verði Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir og varamaður Valur Þór Hilmarsson.

Aðalmaður í fræðslu- og frístundanefnd verði Nanna Árnadóttir og varamaður Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir.

Varamaður í hafnarstjórn verði Friðfinnur Hauksson.

Varamaður í skipulags- og umhverfisnefnd verði Jakob Örn Kárason.

Aðalmaður á aðalfundi Eyþings verði Hilmar Þór Elefsen og varamaður Hilmar Þór Hreiðarsson.

Varamaður á Landsþingi Sambands ísl. sveitarfélaga verði Hilmar Þór Elefsen.

Aðalmaður í stjórn Hornbrekku verði Steinunn María Sveinsdóttir og varamaður Valur Þór Hilmarsson.

Aðalmaður í starfshópi um Menntaskólann á Tröllaskaga verði Hilmar Þór Elefsen.

Varamaður í Fulltrúaráði Eyþings verði Hilmar Þór Hreiðarsson.

Aðalmaður í stjórn Seyru verði S. Guðrún Hauksdóttir og varamaður Steinunn María Sveinsdóttir.

Aðalmaður í Flokkun verði Ármann Viðar Sigurðsson og varamaður Valur Þór Hilmarsson.

Aðalmaður í skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga verði Steinunn María Sveinsdóttir og varamaður verði Jón Valgeir Baldursson.

e) Undirkjörstjórn í Ólafsfirði

Lögð fram tillaga um að varamenn verði Anna María Elíasdóttir og Anna Rósa Vigfúsdóttir í stað Árna Sæmundssonar og G. Jörgínu Ólafsdóttur.

Tillagan samþykkt samhljóða með 6 atkvæðum.

f) Undirkjörstjórn á Siglufirði

Lögð fram tillaga um að aðalmaður verði Ólína Þórey Guðjónsdóttir í stað Guðjóns M. Ólafssonar.

Tillagan samþykkt samhljóða með 6 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 151. fundur - 15.11.2017

Öldungaráð
Lögð fram tillaga um að aðalmaður í stað Sigmundar Agnarssonar verði Björn Þór Ólafsson og varamaður í stað Björns Þórs Ólafssonar verði Skúli Pálsson.

Tillagan samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Undirkjörstjórn Ólafsfirði
Lögð fram tillaga um að aðalmaður í stað Þorvaldar Hreinssonar verði Signý Hreiðarsdóttir og varamaður í stað Signýar Hreiðarsdóttur verði Gunnlaug Kristjánsdóttir.
Aðalmaður í stað Hrafnhildar Ýrar Denke Vilbertsdóttur verði Guðlaug Jörgína Ólafsdóttir.

Tillagan samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Hafnarstjórn
Lögð fram tillaga um að áheyrnarfulltrúi í stað Sverris Sveinssonar verði Þorgeir Bjarnason og varaáheyrnarfulltrúi í stað Þorgeirs Bjarnasonar verði Jón Valgeir Baldursson.

Tillagan samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 152. fundur - 29.11.2017

Breyting nefndaskipan í skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga.
Aðalmenn verða Ríkey Sigurbjörnsdóttir og Helga Helgadóttir sem jafnframt verður formaður og til vara verða Gunnar Ingi Birgisson og Steinunn María Sveinsdóttir.

Samþykkt með 6 atkvæðum á 152. fundi bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 159. fundur - 18.04.2018

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að fresta þessum lið til næsta bæjarstjórnarfundar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 160. fundur - 02.05.2018

Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum eftirfarandi breytingar á nefndaskipan.

Yfirkjörstjórn:
Í stað Hrafnhildar Ýr Denke kemur Svanborg Anna Sigurlaugsdóttir.

Undirkjörstjórn á Siglufirði:

Aðalmaður í stað Ólínu Þóreyjar Guðjónsdóttur verður Hulda Ósk Ómarsdóttir.

Varamaður í stað Huldu Óskar Ómarsdóttur verður Dagný Finnsdóttir
Varamaður í staðinn fyrir Guðrúnu Lindu Rafnsdóttur verður Ólína Þórey Guðjónsdóttir.
Varamaður í staðinn fyrir Sóleyju Önnu Pálsdóttur verður Kristín Bogadóttir