Styrkir Fjallabyggðar

Sveitarfélagið Fjallabyggð styrkir félagasamtök, fyrirtækji og einstaklinga vegna viðburða eða verkefna sem samræmast hlutverki sveitarfélagsins eða eru í samræmi við stefnu þess og áherslur.

Styrkir eru ekki veittir eftir á. Styrkveiting felur ekki í sér fyrirheit um frekari skuldbindingu af hálfu sveitarfélagsins nema gerður sé sérstakur samningur þess efnis.

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts

Reglur um afslátt af fasteignaskatti

Reglur Fjallabyggðar um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka

 

Rekstrarstyrkir

Strykir til menningar- eða frístundamála

Styrki vegna verkefna sem samþykkt eru í bæjarstjórn og tilgreind í reglum, samþykktum, fundargerðum eða fjárhagsáætlun sveitarfélagsins, s.s. styrki til félagsmála, menningarmála eða íþróttamála, svo eitthvað sé nefnt.

Reglur Fjallabyggðar um styrki

Rekstarstyrkir

Hægt er að leggja inn beiði til Fjallabyggðar um a) verkefnastyrki
b)styrktarlínu eða auglýsingu sem samræmast hlutverki bæjarfélagsins eða eru í samræmi við stefnu þess og áherslur. 

Rafrænt umsóknareyðublað á Íbúagátt