Hornbrekka - samningur við Sjúkratrygginar Íslands

Málsnúmer 2204077

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 739. fundur - 28.04.2022

Lagt fram til kynningar samkomulag Sjúkratrygginga Íslands og Fjallabyggðar um framlengingu á samningi um rekstur þjónustu hjúkrunarheimilis að Hornbrekku, Ólafsfirði, dags. 20. desember 2019 ásamt fylgiskjölum.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 884. fundur - 17.07.2025

Fyrir liggur samkomulag um framlengingu á samningi við Sjúkratryggingar sem gert var árið 2022 en umrætt samkomulag er nú runnið út.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð felur bæjarstjóra að kanna möguleika á breytingum á samningi við Sjúkratryggingar Íslands m.t.t. einingaverðs og greiðslna vegna hjúkrunar- og dvalarrýma. Áhersla verði lögð á hækkun á greiðslum vegna sérlega kostnaðarsamrar þjónustu enda liggur fyrir að framlag ríkis til reksturs stofnunarinnar stendur ekki undir kostnaði.