Vinnusvæði sveitarfélaga v. Heilsueflandi samfélags.

Málsnúmer 2009065

Vakta málsnúmer

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 13. fundur - 01.10.2020

Vinnusvæði Heilsueflandi.is fyrir Heilsueflandi samfélög hefur verið tekið í notkun. Hugmyndin er að heimasvæðið haldi utan um upplýsingar um heilsueflingarstarf og meðal annars eru þar gátlistar til að greina hvar þörf fyrir heilsueflandi aðgerðir liggur. Stýrihópurinn horfði á upptöku af fjarfundi sem Embætti landlæknis hélt fyrir tengiliði en á fundinum var heimasvæðið kynnt. Á næsta fundi stýrihóps mun hefjast vinna við að fylla út fyrsta gátlistann.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 14. fundur - 29.10.2020

Stýrihópurinn vann við mat á gátlistanum Vellíðan með markvissu lýðheilsustarfi. Vinnu verður haldið áfram á næsta fundi.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 16. fundur - 28.01.2021

Haldið áfram með vinnu við mat á gátlistum v. heilsueflandi samfélags inn á þar til gerðu vinnusvæði sveitarfélagsins.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 17. fundur - 17.03.2021

Stýrihópurinn lauk vinnu við að meta gátlistann Vellíðan með markvissu lýðheilsustarfi.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 18. fundur - 26.04.2021

Stýrihópurinn vann að útfyllingu gátlistans Vellíðan með hreyfingu og útiveru.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 20. fundur - 09.12.2021

Haldið áfram með vinnu við gátlista.
Lagt fram
Unnið í gátlista.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 22. fundur - 26.04.2022

Haldið áfram að fylla inn í gátlista á vinnusvæði Heilsueflandi samfélags.
Afgreiðslu frestað
Máli frestað til næsta fundar.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 23. fundur - 11.10.2022

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda og menningarmála kynnir vefsvæðið heilsueflandi.is
Lagt fram til kynningar
Gátlistar og vinnan við þá lögð fram til kynningar.