Siglufjarðarkirkja - Gospelmessa og hátíðarkirkjuskóli

Siglufjarðarkirkja verður með tvo viðburði á fyrsta sunnudag í aðventu, 27. nóvember nk. Hátíðarkirkjuskóli fyrir börnin kl. 11:15. Börnin hafi með sér vasaljós í stundina niðri og Gospelmessu sem hefst kl. 17:00.Fermingarbörn vetrarins leika þar stórt hlutverk.

Mynd: Þórarinn Hannesson