FUNDI AFLÝST - Haustfundur aðila innan ferðaþjónustu-, menningar-, afþreyingar- og þjónustu í Fjallabyggð

Haustfundi Markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar  með aðilum innan ferðaþjónustu-, menningar-, afþreyingar- og þjónustu í Fjallabyggð sem halda átti 21. nóvember nk. í Tjarnarborg hefur verið aflýst vegna óviðráðanlegra orsaka.

Fundurinn verður boðaður í febrúar 2024.

Beðist er velvirðingar á þessu.   

Markaðs- og menningarnefnd.