Gönguferð að rústum Evanger verksmiðjunnar

Síldarminjasafnið býður gestum í gönguferð að rústum Evanger verksmiðjunnar sem reist var árið 1911 og fórst í miklu snjóflóði átta árum síðar. 
Örlygur Kristfinnsson fræðir gesti um sögu verksmiðjunnar og hið mannskæða snjóflóð sem féll í apríl 1919 og sópaði verksmiðjunni út á haf. 
Gengið verður frá gömlu flugbrautinni. Allir velkomnir!