F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) Gengið á Garðshyrnu Ólafsfirð

F.T. ( Ferðafélagið Trölli ) Gengið á Garðshyrnu Ólafsfirði kl. 16:30

Hittumst við Garð neðan við hyrnuna þar sem gangan hefst, hún tekur um 3-4 klst. Meðalerfið ganga en farið verður rólega. Hækkun um 550 metra, verð 2.000 kr.

Nánari upplýsingar um göngurnar  facebook.com/Trolls625

Instagram trolls625
Email ferdatroll@gmail.com
Símar: Mæja: 663-2969, Harpa: 868-8853