Edda Björk og Guðmann - Íslensk lög úr ýmsum áttum

Edda Björk og Guðmann - Íslensk lög úr ýmsum áttum

Fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.00 munu þau Edda Björk Jónsdóttir og Guðmann Sveinsson flytja nokkur íslensk lög úr ýmsum áttum á Ljóðasetrinu. Enginn aðgangseyrir og veitingar í boði á léttu verði.

Tónleikarnir eru liður í ljóðahátíðinni Haustglæður sem Ljóðasetrið og Umf Glói standa fyrir.

Styrktaraðilar hátíðarinnar eru Fjallabyggð, Rammi hf og veitingastaðurinn Torgið