Fréttir

Deiliskipulagsbreyting og íbúafundur vegna íþróttasvæðis í Ólafsfirði

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis í Ólafsfirði. Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 5. nóvember 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi íþróttasvæðis í Ólafsfirði, í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember alþjóðlegum minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Minningardagurinn í ár er sunnudaginn 16. nóvember. Minningarathöfn verður við kirkjutröppurnar á Siglufirði klukkan 17:00 og við minningarsteininn í kirkjugarðinum á Ólafsfirði kl. 17:45.
Lesa meira

Elsta deild Leikskála í heimsókn á bæjarskrifstofu.

Í tilefni Vinaviku komu börnin úr elstu deild Leikskála í heimsókn á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar.
Lesa meira

Tiltekt á gámageymslusvæði á Ólafsfirði

Þessa dagana er unnið að tiltekt á gámageymslusvæði Fjallabyggðar á Ólafsfirði. Verið er að sletta svæðið og ráða gámum betur upp og snyrta svæðið.
Lesa meira

236. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

263. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 5. nóvember 2025 kl. 17:00.
Lesa meira

Aðventa í Fjallabyggð - Verður þú með viðburð?

Undanfarin ár hefur Fjallabyggð gefið út viðburðadagatal fyrir jólin þar sem m.a. er birt dagskrá hinna ýmsu þjónustuaðila, félaga, safna og setra, skóla, kirkjunnar og fleira. Ef þú vilt koma þínum viðburði til skila til íbúa með þátttöku í dagatalinu þarftu að senda upplýsingar um hann á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is fyrir 16. nóvember næstkomandi.
Lesa meira

Styrktarsjóður Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Opið er fyrir umsóknir í styrktarsjóð Tónlistarskólans á Tröllaskaga
Lesa meira

Árleg hunda- og kattahreinsun

Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Lesa meira

Íslenska sem annað mál á vorönn MTR 2026

Menntaskólinn á Tröllaskaga mun bjóða upp á tvo áfanga á vorönn 2026 í íslensku sem annað mál. Annars vegar ISAN1AB05 og hins vegar ÍSAN2GB05.
Lesa meira