Samgöngur á sjó

Fréttir

Æfing í viðbrögðum við bráðamengun hjá Fjallabyggðahöfnum

Landhelgisgæslan, Umhverfisstofnun, Samgöngustofa, Fjallabyggðar Hafnir og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands Vestra verða með sameiginlega æfingu í viðbrögðum við bráðamengun í höfninni á Siglufirði á morgun.
Lesa meira

Kynningarfundur um deiliskipulag hafnarsvæðis Siglufjarðar

Fimmtudaginn 28. september sl. var var haldinn, í Ráðhúsi Fjallabyggðar, kynningarfundur fyrir íbúa og hagaðila. Á fundinum voru fyrstu drög að deiliskipulagi hafnarsvæðis Siglufjarðar kynnt.
Lesa meira

Hreinsun við Óskarsbryggju

Í samvinnu við Landhelgisgæsluna var farið í að hreinsa upp gömul dekk sem farið hafa í sjóinn við Óskarsbryggju á Siglufirði.
Lesa meira