Samgöngur á sjó

Fréttir

Hreinsun við Óskarsbryggju

Í samvinnu við Landhelgisgæsluna var farið í að hreinsa upp gömul dekk sem farið hafa í sjóinn við Óskarsbryggju á Siglufirði.
Lesa meira

Nýr löndunarkrani á Hafnarbryggju á Siglufirði

Hafnarbryggjan á Siglufirði fékk nýjan löndunarkrana nú á dögunum og var hann tekinn í notkun í dag. Hringur SI 34 fékk fyrstu löndun úr hinum nýja krana.
Lesa meira

Orðsending frá Fjallabyggðarhöfnum

Orðsending frá Fjallabyggðarhöfnum til þeirra sem eiga veiðarfæri, bátavagna, ker og eða aðra lausamuni á hafnarsvæðum
Lesa meira