Bóka- og héraðsskjalasafn

Gjaldskrá 2020 Heimsíða   Facebook 

Bóka- og héraðsskjalasasafn Fjallabyggðar er staðsett í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði. 

Bókasafnið er einnig með aðsetur að Ólafsvegi 4 Ólafsfirði

464-9120 (Siglufirði) 464 9215 (Ólafsfirði). 464 9129 (Héraðsskjalasafn)

Aðrar upplýsingar:

Á aðalsafninu á Siglufirði er fjölbreytt úrval rita, afþreyingarrit, fræðirit og safn tímarita. Í útibúinu í Ólafsfirði er áherslan lögð á útlán afþreyingarrita.

Opnunartími Siglufirði: Opið milli kl. 13:00 - 17:00 alla virka daga. 
Sími: 467-1555

Opnunartími Ólafsfirði: Opið milli kl. 13:00 - 17:00 alla virka daga.
 sími: 464-9215

Forstöðumaður safnsins er Hrönn Hafþórsdóttir

Netfang bókasafnsins er: bokasafn@fjallabyggd.is
Netfang Héraðsskjalasafnsins er: skjalasafn@fjallabyggd.is

 

Tengiliðir

Hrönn Hafþórsdóttir

Forstöðumaður

Vilhjálmur Hróarsson

Bókavörður - Ólafsfirði

Fréttir

Bókasafnið á Siglufirði lokað í dag

Bókasafnið á Siglufirði er lokað í dag miðvikudaginn 20. janúar af óviðráðanlegum ástæðum. Bókasafnið í Ólafsfirði er opið frá kl. 13:00-17:00
Lesa meira

Bókasafnið, Siglufirði lokar tímabundið 2. nóvember

Vegna framkvæmda (gólfefnaskipti) verður Bóka- og héraðsskjalasafnið Gránugötu Siglufirði lokað frá og með mánudeginum 2. nóvember. Reynum að opna aftur við fyrsta mögulega tækifæri. Nánar auglýst síðar.
Lesa meira

Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar lokar vegna samkomubanns

Samkvæmt tilkynningu frá heilbrigðisráðherra um hertar aðgerðir vegna samkomubanns skal loka öllum söfnum á tímabilinu 24. mars - 12. apríl. Þetta þýðir að Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar lokar frá og með morgundeginum á meðan á samkomubanni stendur.
Lesa meira

Ný heimasíða Bókasafns Fjallabyggðar

Opnuð hefur verið ný og glæsileg heimasíða Bókasafns Fjallabyggðar. Markmið með nýju síðunni er að auðvelda aðgengi fólks að upplýsingum á einfaldan og þægilegan hátt. Á síðunni verða birtar fréttir úr starfinu og nú geta gestir síðunnar séð myndir af öllum nýjum bókum sem safnið kaupir hverju sinni. Vefurinn er uppsettur í vefumsjónarkerfinu MOYA frá STEFNU hugbúnaðarhús. Vefurinn er hannaður fyrir snjalltæki (Responsive web design) og er útlit stílað til fyrir þrjár gerðir af tækjum; snjallsíma, spjaldtölvu og venjulegar tölvur
Lesa meira

Héraðsskjalasafnsfréttir

Héraðsskjalasafnið okkar hér í Fjallabyggð á 35 ára afmæli á þessu ári. Ánægjulegt er að segja frá því að safnið er að festa sig í sessi. [Lesa meira]
Lesa meira