Bóka- og héraðsskjalasafn

Bóka- og héraðsskjalasasafn Fjallabyggðar er staðsett í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði. 
Bókasafnið er einnig með aðsetur að Ólafsvegi 4 Ólafsfirði

464-9120 (Siglufirði) 464 9215 (Ólafsfirði). 464 9129 (Héraðsskjalasafn)

Vefsíða bókasafnsins

Aðrar upplýsingar:

Á aðalsafninu á Siglufirði er fjölbreytt úrval rita, afþreyingarrit, fræðirit og safn tímarita. Í útibúinu í Ólafsfirði er áherslan lögð á útlán afþreyingarrita.

Afgreiðslutímar á Siglufirði:
Mánudaga - föstudaga: 13:00 - 17:00
Lokað um helgar yfir vetrartímann

Afgreiðslutímar í Ólafsfirði:
Mánudaga  - föstudaga 13:00 - 17:00 Lokað um helgar.
Lokað um helgar yfir vetrartímann

Forstöðumaður safnsins er Hrönn Hafþórsdóttir

Bókasafnið er með Facebook-síðu: "Bókasafn Fjallabyggðar"

Tengiliðir

Hrönn Hafþórsdóttir

Forstöðumaður

Vilhjálmur Hróarsson

Bókavörður - Ólafsfirði

Fréttir

Bókasafnið í Ólafsfirði lokað dagana 24. - 26. október nk.

Vegna Landsfundar Upplýsingar 2018 verður bókasafnið í Ólafsfirði lokað dagana 24.-26. október nk.
Lesa meira

Laus 50% staða skjalavarðar við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar

Laus 50% staða skjalavarðar við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar Leitað er eftir áhugasömum og hæfum einstaklingi til starfa við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar. Vinnutími er frá 8:00 – 12:00. Gert er ráð fyrir að starfsmaður sæki námskeið í skjalavörslu.
Lesa meira

Vetraropnun Bókasafns Fjallabyggðar

Frá og með mánudeginum 25. september nk. tekur hefðbundin vetraropnunartími Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar gildi og verður sem hér segir: Opnunartími Siglufirði: Opið milli kl. 13:30 - 17:00 alla virka daga. Opnunartími Ólafsfirði: Opið milli kl. 13:00 - 17:00 alla virka daga.
Lesa meira

Sumaropnun upplýsingamiðstöðva Fjallabyggðar

Sumaropnun upplýsingamiðstöðva Fjallabyggðar 2017 tekur gildi frá 1. júní til 31. ágúst og verða opnunartímar eftirfarandi:
Lesa meira

Bókamarkaður

Á bókasafninu á Siglufirði verður bókamarkaður laugardag og sunnudag milli kl. 12:00 og 15:00. Hægt verður að gera góð kaup en einstakar bækur er á 50 og 100 kr. og tímarit á 10 kr. Einnig verður hægt að fylla haldapoka fyrir 1.000 kr.
Lesa meira