Ungmennaráð Fjallabyggðar

43. fundur 29. október 2025 kl. 13:00 - 14:30 Bylgjubyggð 2b, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Hanna Valdís Hólmarsdóttir Aðalmaður
  • Jana Katrín Merneda Aðalmaður
  • Björn Helgi Ingimarsson Aðalmaður
  • Jasmín Þóra Harrimache Aðalmaður
  • Auður Guðbjörg Gautadóttir Varamaður
  • Haukur Rúnarsson Varamaður
  • Hólmfríður Dögg Magnúsdóttir Varamaður
  • Elís Beck Viktorsson Varamaður
  • Katla Margrét Ólafsdóttir Varamaður
  • Chatwarong Chamket Varamaður
Starfsmenn
  • Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Sviðsstjóri

1.Ungmennaráð 2025-2026

Málsnúmer 2510049Vakta málsnúmer

Farið yfir skipan ungmennaráðs 2025-2026
Samþykkt
Í ungmennaráði veturinn 2025-2026 sitja þau:

Fyrir MTR:
Aðalmenn: Hanna Valdís Hólmarsdóttir og Jason Karl Friðriksson
Varamenn: Auður Guðbjörg Gautadóttir og Haukur Rúnarsson

Fyrir GF:
10. bekk: Aðalmenn: Hilmir Darri Kristinsson og Jana Katrín Merenda

Varamenn: Hólmfríður Dögg Magnúsdóttir og Elís Beck Kristófersson



9. bekk Aðalmenn: Björn Helgi Ingimarsson og Jasmín Þóra Harrimache
Varamenn: Chatwarong Chamket og Katla Margrét Ólafsdóttir

Farið yfir fundarsköp og ráðið kaus sér formann og var Hanna Valdís kosin formaður ráðsins. Formaður tók við fundarstjórn.

2.Samþykkt fyrir Ungmennaráð Fjallabyggðar

Málsnúmer 2212005Vakta málsnúmer

Samþykktir fyrir ungmennaráð Fjallabyggðar
Samþykkt
Sviðsstjóri velferðarsviðs, sem jafnframt er starfsmaður ráðsins, fór yfir samþykktir fyrir Ungmennaráð.

3.Drengskaparheit um þagnarskyldu 2022-2026

Málsnúmer 2206011Vakta málsnúmer

Ráðsmönnum kynnt drengskaparheit.
Samþykkt
Ráðsmenn undirrituðu drengskaparheit.

4.Ráðstefna ungmennaráða

Málsnúmer 2510053Vakta málsnúmer

Samband íslenskra sveitarfélaga boðar til ráðstefnu ungmennaráða.
Samþykkt
Ráðsmenn kusu/völdu þrjá fulltrúa vegna ráðstefnu ungmennaráða sveitarfélaga sem haldin verður í Reykjavík 5. desember n.k.

5.Ungmennaþing SSNE 2026

Málsnúmer 2510071Vakta málsnúmer

Erindi til ungmennaráðs frá SSNE
Lagt fram til kynningar
SSNE óskar eftir hugmyndum og efni frá ungmennaráði vegna fyrirhugaðs Ungmennaþings SSNE sem halda á á vordögum 2026.

6.Ungmennaráð - ýmis mál

Málsnúmer 2304025Vakta málsnúmer

Ungmennaráð ræðir ýmis mál sem brenna á ráðinu hverju sinni.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Sviðsstjóra falið að kanna hvort hægt er að hafa ljósin kveikt lengur á sparkvöllunum.

Fundi slitið - kl. 14:30.