Ungmennaráð 2025-2026

Málsnúmer 2510049

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 43. fundur - 29.10.2025

Farið yfir skipan ungmennaráðs 2025-2026
Samþykkt
Í ungmennaráði veturinn 2025-2026 sitja þau:

Fyrir MTR:
Aðalmenn: Hanna Valdís Hólmarsdóttir og Jason Karl Friðriksson
Varamenn: Auður Guðbjörg Gautadóttir og Haukur Rúnarsson

Fyrir GF:
10. bekk: Aðalmenn: Hilmir Darri Kristinsson og Jana Katrín Merenda

Varamenn: Hólmfríður Dögg Magnúsdóttir og Elís Beck Kristófersson



9. bekk Aðalmenn: Björn Helgi Ingimarsson og Jasmín Þóra Harrimache
Varamenn: Chatwarong Chamket og Katla Margrét Ólafsdóttir

Farið yfir fundarsköp og ráðið kaus sér formann og var Hanna Valdís kosin formaður ráðsins. Formaður tók við fundarstjórn.