Drengskaparheit um þagnarskyldu 2022-2026

Málsnúmer 2206011

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 138. fundur - 09.06.2022

Nefndarmenn undirrituðu drengskaparheit um þagnarskyldu með vísan í 28. grein sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 112. fundur - 13.06.2022

Eyðublað vegna undirritunar drengskaparheits um þagnarskyldu lagt fram til undirritunar.
Lagt fram til kynningar
Fundarmenn undirrituðu drengskaparheit um þagnarskyldu vegna setu í Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 129. fundur - 15.06.2022

Fundarmenn undirrituðu drengskaparheit um þagnarskyldu vegna setu í Hafnarstjórn Fjallabyggðar.
Samþykkt

Stjórn Hornbrekku - 33. fundur - 16.06.2022

Stjórnarmenn undirrituðu drengskaparheit um þagnarskyldu með vísan í 28. grein sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 87. fundur - 20.06.2022

Eyðublað vegna undirritunar drengskaparheits um þagnarskyldu lagt fram til undirritunar.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Nefndarmenn undirrituðu drengskaparheit um þagnarskyldu.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 286. fundur - 06.07.2022

Eyðublað vegna undirritunar drengskaparheits um þagnarskyldu lagt fram til undirritunar fyrir alla nefndarmenn.
Nefndarmenn undirrituðu drengskaparheit.

Stýrihópur Heilsueflandi samfélags - 23. fundur - 11.10.2022

Lagt fram til kynningar
Fundarmenn skrifuðu undir drengskaparheit um þagnarskyldu.

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 33. fundur - 02.11.2022

Aðal- og varafulltrúar ungmennaráðs skrifa undir drengskaparheit um þagnarskyldu.
Samþykkt
Nefndarmenn undirrituðu þagnareið.