Ungmennaráð - ýmis mál

Málsnúmer 2304025

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 36. fundur - 13.04.2023

Ungmennaráð ræðir ýmis mál sem brenna á ráðinu hverju sinni.
Lagt fram til kynningar
Ungmennaráð ræddi um ýmis mál í samfélaginu sem brennur á þeim og tengdist umræðan að miklu leyti fyrri dagskrárliðum fundarins.

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 37. fundur - 15.05.2023

Fundarmenn ræða um mál sem brenna á ungmennunum. Um er að ræða síðasta fund ráðsins í vetur.
Rætt um starf liðins vetrar. Þetta er síðasti fundur ráðsins í vetur.
Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála þakkar nefndarmönnum fyrir mjög vel unnin störf í vetur. Ungmennaráð hefur verið mjög áhugasamt og virkt í starfi sínu á liðnum vetri.

Ungmennaráð langar að hvetja unglinga og ungmenni í Fjallabyggð til að taka þátt í starfi í ungmennaráði og vera virk og dugleg að láta í sér heyra.