Ráðstefna ungmennaráða

Málsnúmer 2510053

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 155. fundur - 27.10.2025

Nemendum í ungmennaráði er boðið að taka þátt í ráðstefnu á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar
Sviðsstjóri sagði frá ungmennaþingi sem Samband íslenskra sveitarfélaga heldur í byrjun desember. Gert er ráð fyrir að þrjú ungmenni fari úr ungmennaráði Fjallabyggðar á þingið ásamt Karen, umsjónamanni í Neon.

Ungmennaráð Fjallabyggðar - 43. fundur - 29.10.2025

Samband íslenskra sveitarfélaga boðar til ráðstefnu ungmennaráða.
Samþykkt
Ráðsmenn kusu/völdu þrjá fulltrúa vegna ráðstefnu ungmennaráða sveitarfélaga sem haldin verður í Reykjavík 5. desember n.k.