Bæjarstjórn Fjallabyggðar

144. fundur 19. apríl 2017 kl. 17:00 - 17:35 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Helga Helgadóttir forseti bæjarstjórnar, D-lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson 1. varaforseti bæjarstjórnar, S-lista
  • S. Guðrún Hauksdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar, D-lista
  • Steinunn María Sveinsdóttir bæjarfulltrúi, S lista
  • Hilmar Þór Elefsen bæjarfulltrúi, S lista
  • Jón Valgeir Baldursson varabæjarfulltrúi, B lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála
  • Ármann Viðar Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Sif Guðbrandsdóttir deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála
Kristinn Kristjánsson boðaði forföll og enginn varamaður mætti í hans stað.

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017

Málsnúmer 1703007FVakta málsnúmer

  • 1.1 1610072 Trilludagar 2017
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Róbert og Linda fóru yfir skipulag Trilludaga sem verða haldnir síðustu helgina í júlí. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Lagt fram bréf frá Nordik lögfræðiþjónustu vegna svars við kröfu Síldarleitarinnar sf. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Bæjarráð samþykkir að framlengja samning við innheimtufyrirtækið Inkasso sem sér um innheimtu fyrir Fjallabyggð til eins árs. Að þeim tíma loknum verður verkefnið boðið út að nýju. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Tilboð í þekju og lagnir á Bæjarbryggju voru opnuð 7. mars. Eftirfarandi tilboð bárust:
    BB byggingar ehf. 120.000.000
    Bás ehf. 75.318.150
    Sölvi Sölvason 107.880.994
    GJ smiðir ehf. 94.964.153
    Kostnaðaráætlun 99.356.320

    Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda.
    Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 1.5 1702077 Birding Iceland
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Bæjarráð samþykkir að fela deildarstjóra tæknideildar að ræða við skýrsluhöfunda vegna staðsetningar fuglaskoðunarturna. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Lagt fram minnisblað deildarstjóra tæknideildar með tillögum að styrkhæfum verkefnum.
    Bæjarráð felur deildarstjóra tæknideildar að sækja um styrk vegna merkinga á gönguleiðum í Fjallabyggð.
    Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bæjarráð vísar erindinu til fræðslu- og frístundanefndar. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Bæjarráð vísar erindinu til fræðslu- og frístundanefndar og óskar jafnframt eftir að deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningardeildar kalli eftir upplýsingum um stöðu mála í Grunnskóla Fjallabyggðar. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Bæjarráð samþykkir að heimila notkun á merki Fjallabyggðar á utanyfirbúningum félagsins. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Bæjarráð lítur jákvætt á málið og vísar erindinu til afgreiðslu í skipulags- og umhverfisnefnd. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra, formanni og varaformanni bæjarráðs að sækja fundinn. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Bæjarráð felur deildarstjóra tæknideildar að sækja fundinn. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 492. fundur - 14. mars 2017 Lögð fram til kynningar fundargerð Markaðs og menningarnefndar Fjallabyggðar sem haldin var 9.mars 2017. Bókun fundar Afgreiðsla 492. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017

Málsnúmer 1703011FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Undir þessum dagskrárlið vék Steinunn M. Sveinsdóttir af fundi og í stað hennar kom Hilmar Þór Elefsen.
    Bæjarráð samþykkir samninginn samhljóða og felur bæjarstjóra og deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála að ganga frá samningnum.
    Bókun fundar Undir þessum lið vék Steinunn M. Sveinsdóttir af fundi.
    Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Framkvæmdastjórn HSN hefur komist að þeirri niðurstöðu að leggja af sjúkrabílavakt á Ólafsfirði en að sjúkrabíllinn verði áfram staðsettur þar og verði tiltækur ef aðstæður krefjast. Tryggja þarf viðbragð þar við bráðum uppákomum og er stefnt að því að mynda hóp vettvangsliða í samstarfi við slökkvilið og/eða björgunarsveit til að sinna fyrsta viðbragði áður en sjúkrabíll kæmi frá Siglufirði eða í undantekningartilfellum frá Dalvík.

    Bæjarráð mótmælir harðlega ákvörðun Framkvæmdarstjórnar HSN og hvetur þá til að endurskoða ákvörðun sína. Jafnframt mun bæjarráð óska eftir fundi með fulltrúum Heilbrigðisráðuneytisins.
    Bókun fundar Til máls tóku Jón Valgeir Baldursson og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Opnunartími 2016 var frá klukkan 14.00 - 18.00 yfir páskana.
    Bæjarráð samþykkir að opnunartími páskana 2017 verði frá klukkan 12.00 til 18.00. Áætlaður kostnaður bæjarsjóðs vegna þess er kr. 250.000 og er vísað til viðauka.
    Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 2.4 1703048 Málefni Hóls
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Bæjarráð ítrekar að greiðslur til ÚÍF vegna Hóls séu samkvæmt samþykktri fjárhagsáætlun fyrir árið 2017. Bæjarráð samþykkir að boða fulltrúa ÚÍF á fund bæjarráðs til að ræða málefni Hóls. Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 2.5 1703049 Gjafaafsal Hóls
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Bréf frá ÚÍF vegna gjafaafsals verður tekið fyrir þegar fulltrúar ÚÍF mæta á fund bæjarráðs. Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Bæjarráð lítur málið jákvæðum augum og vísar því til afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar. Bókun fundar Til máls tóku Jón Valgeir Baldursson og Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri.

    Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Lagt fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Lagt fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Lagðar fram til kynningar eftirtaldar fundargerðir:
    Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. mars 2017
    Fundargerð ungmennaráðs frá 16. mars 2017
    Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 15. mars 2017
    Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 493. fundur - 21. mars 2017 Bæjarráð tekur undir ályktun stjórnar Eyþings varðandi samgönguáætlun 2015 til 2018.

    "Stjórn Eyþings gagnrýnir Alþingi fyrir að nýsamþykkt samgönguáætlun hafi ekki verið fjármögnuð að fullu við gerð fjárlaga 2017. Áætlunin er vanfjármögnuð um 10 milljarða króna á árinu 2017 og því hefur samgönguráðherra lagt til mikinn niðurskurð á þeim verkefnum sem til stóð að framkvæma á árinu. Eyþing hefur í takt við sóknaráætlun landshlutans lagt ríka áherslu á að uppbygging Dettifossvegar verði kláruð auk þess sem tryggt verði fjármagn í flughlað á Akureyrarflugvelli. Nú hefur fjármagn til Dettifossvegar verið skorið niður og er hluti af fjármögnun framkvæmdanna byggður á niðurskurði á öðrum brýnum samgönguverkefnum í landshlutanum. Ekkert fjármagn er ætlað í flughlað. Þessar framkvæmdir eru lykilatriði í því að ferðamenn dreifist sem víðast um landið. Af sömu ástæðu er aðkallandi að vegi um Brekknaheiði og Langanesströnd verði komið á framkvæmdaáætlun.
    Stjórn Eyþings fagnar áformum ríkisstjórnarinnar um að setja nú aukið fjármagn til samgöngumála og skorar á Alþingi að tryggja fjármögnun þessara framkvæmda."
    Bókun fundar Afgreiðsla 493. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017

Málsnúmer 1703013FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Róbert fór yfir stöðu mála innan hans deildar. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Lagt fram til kynningar.
    Fjallabyggðarhafnir eru í 5. sæti yfir landaðan óslægðan botnfiskafla á árinu 2016.
    Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 3.3 1703062 Málefni Hornbrekku
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Farið yfir málefni Hornbrekku. Bæjarstjóra falið að skoða betur framtíðar rekstrarform Hornbrekku. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Lagt fram bréf bæjarstjóra til Arion banka vegna leigu á geymsluhúsnæði í Aravíti. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Afgreiðslu frestað til næsta fundar. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Bæjarráð samþykkir að fela deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála og markaðs- og menningarfulltrúa að auglýsa eftir áhugasömum aðila til viðræðna við sveitarfélagið um Síldarævintýrið 2017.
    Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Bæjarráð samþykkir beiðni deildarstjóra tæknideildar. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Bæjarráð vísar málinu til launafulltrúa. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 494. fundur - 28. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 494. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017

Málsnúmer 1703017FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Róbert Guðfinnsson lýsir áhyggjum sínum af sumarlokun leikskóla í Fjallabyggð.
    Bæjarráð ákveðjur að taka til skoðunar núverandi fyrirkomulag og fá tillögur til breytinga frá bæjarstjóra og leikskólastjóra.
    Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 4.2 1703049 Gjafaafsal Hóls
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Þórarinn Hannesson formaður UÍF, Brynja Hafsteinsdóttir starfsmaður UÍF og Róbert Grétar Gunnarsson deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningamála mættu á fund bæjarráðs.
    Farið var yfir þá ósk UÍF að Fjallabyggð aflétti þeirri kvöð sem er í gjafaafsali bæjarfélagsins til UÍF ásamt framtíðarnýtingu Hóls.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra og formanni fræðslu- og frístundanefndar að koma með tillögur að framtíðartilhögun á aðkomu bæjarfélagins að rekstri og nýtingu Hóls.
    Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 4.3 1703048 Málefni Hóls
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Þórarinn Hannesson formaður UÍF, Brynja Hafsteinsdóttir starfsmaður UÍF og Róbert Grétar Gunnarsson deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningamála mættu á fund bæjarráðs.
    Bæjarráð felur bæjarstjóra og formanni fræðslu- og frístundanefndar að koma með tillögur að framtíðartilhögun á aðkomu bæjarfélagins að rekstri og nýtingu Hóls.
    Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Tilboð í verkefnið 'Fráveita Ólafsfirði 2017' voru opnuð 28.03.2017. Eftirfarandi tilboð bárust:
    Áveitan ehf 48.856.000
    Árni Helgason ehf 29.708.050
    Kostnaðaráætlun 31.140.500

    Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda.
    Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Niðurstaða færð í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Óskað er eftir heimild bæjarráðs til að bjóða út framangreint verk í opnu útboði.
    Bæjarráð samþykkir beiðnina.
    Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Óskað er eftir tillögum deildarstjóra tæknideildar. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 4.12 1703084 Smávirkjanir
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 AFE óskar hér með eftir heimild sveitarfélaganna í Eyjafirði til að hafa milligöngu um að leita tilboða í verkið. Það væri svo í höndum hvers sveitarfélags að taka tilboðinu. Með þessum hætti væri mögulega hægt að ná fram hagstæðari tilboðum og mögulega styrki á móti framlögum sveitarfélaganna. Stefnt er að því að tilboðin liggi fyrir áður en fjárhagsáætlunarvinna sveitarfélaga hefst fyrir árið 2018.

    Bæjarráð samþykkir beiðnina.
    Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Bæjarráð lítur jákvætt á erindið og vísar því til afgreiðslu í skipulags- og umhverfisnefnd. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Erindinu vísað til deildarstjóra fræðslu- frístunda og menningamála til afgreiðslu. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Bæjarráð telur rétt að kanna hagsmuni Fjallabyggðar í þessu samhengi og frestar afgreiðslu þessa máls. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Bæjarráð samþykkir ósk Dalvíkurbyggðar um aðgang að sundlaugum Fjallabyggðar fyrir gildandi korthafa. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 495. fundur - 4. apríl 2017 Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 29. mars 2017 lögð fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 495. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

5.Bæjarráð Fjallabyggðar - 496. fundur - 10. apríl 2017

Málsnúmer 1704002FVakta málsnúmer

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 496. fundur - 10. apríl 2017 Bæjarráð samþykkir að taka tilboði Bás ehf. Bókun fundar Afgreiðsla 496. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 5.2 1703062 Málefni Hornbrekku
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 496. fundur - 10. apríl 2017 Minnisblað bæjarstjóra lagt fram og afgreiðslu frestað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 496. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 496. fundur - 10. apríl 2017 Fært í trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 496. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 496. fundur - 10. apríl 2017 Bæjarráð samþykkir framlagðan lista að upphæð samtals 2.310.353 krónur. Bókun fundar Afgreiðsla 496. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 496. fundur - 10. apríl 2017 Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar. Bókun fundar Afgreiðsla 496. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 496. fundur - 10. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 496. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 496. fundur - 10. apríl 2017 Lagt fram til kynningar Bókun fundar Afgreiðsla 496. fundar bæjarráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með
    6 atkvæðum.

6.Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 31. fundur - 9. mars 2017

Málsnúmer 1703004FVakta málsnúmer

  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 31. fundur - 9. mars 2017 Hrönn Hafþórsdóttir kynnti umsóknina. Nefndin tekur vel í að sækja um verkefnastyrk, enda næg verkefni sem þarf að fara í hjá Héraðsskjalasafninu. Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 31. fundur - 9. mars 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 31. fundur - 9. mars 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

7.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017

Málsnúmer 1703008FVakta málsnúmer

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 2017 Siglufjörður 784 tonn í 175 löndunum.
    2017 Ólafsfjörður 62 tonn í 81 löndunum.

    2016 Siglufjörður 2943 tonn í 148 löndunum.
    2016 Ólafsfjörður 120 tonn í 112 löndunum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Undir þessum lið vék Ólafur Haukur Kárason af fundi og Ásgeir Logi Ásgeirsson tók við fundarstjórn.

    Hafnarstjórn samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Hafnarstjórn felur deildarstjóra tæknideildar að koma með tillögu að varanlegu gámasvæði við brimvörnina hjá Óskarsbryggju og upplýsa umsækjanda um mögulega staðsetningu. Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Hafnarstjórn samþykkir stöðuleyfi fyrir tímabilið 1. maí - 31. september 2017. Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Hafnarstjórn þakkar Anítu fyrir vel unnin störf í þágu Fjallabyggðarhafna. Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 89. fundur - 13. mars 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 89. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

8.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 90. fundur - 6. apríl 2017

Málsnúmer 1704001FVakta málsnúmer

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 90. fundur - 6. apríl 2017 2017 Siglufjörður 1470 tonn í 242 löndunum.
    2017 Ólafsfjörður 166 tonn í 150 löndunum.

    2016 Siglufjörður 4045 tonn í 268 löndunum.
    2016 Ólafsfjörður 176 tonn í 156 löndunum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 90. fundur - 6. apríl 2017 Fjallabyggðarhafnir eru fimmta hæsta löndunarhöfn fyrir óslægðan botnfisk árið 2016 með 31.268 tonn. Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 90. fundur - 6. apríl 2017 Hafnarstjórn samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og felur deildarstjóra tæknideildar afgreiðslu málsins. Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 90. fundur - 6. apríl 2017 Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar hafnarstjórnar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

9.Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 15. mars 2017

Málsnúmer 1703009FVakta málsnúmer

  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 15. mars 2017 Nefndin er sammála um að horfa fram til aukins metnaðar og samstarfs í öllu skólasamfélaginu.
    Nefndin telur að sameiginleg leiðarljós og gildi á öllum skólastigum sé jákvætt skref í því að samfélagið taki þátt í að ala upp börn þessa sveitarfélags.
    Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

10.Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017

Málsnúmer 1703016FVakta málsnúmer

  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum að vísa þessum lið til bæjarráðs.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • 10.9 1703092 Trúnaðarmál
    Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 39. fundur - 3. apríl 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 39. fundar fræðslu- og frístundanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

11.Ungmennaráð Fjallabyggðar - 14. fundur - 16. mars 2017

Málsnúmer 1703010FVakta málsnúmer

  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 14. fundur - 16. mars 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 14. fundar ungmennaráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 14. fundur - 16. mars 2017 Bókun fundar Afgreiðsla 14. fundar ungmennaráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Ungmennaráð Fjallabyggðar - 14. fundur - 16. mars 2017 Bókun fundar Til máls tók Steinunn M. Sveinsdóttir.
    Afgreiðsla 14. fundar ungmennaráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

12.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 104. fundur - 21. mars 2017

Málsnúmer 1703012FVakta málsnúmer

  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 104. fundur - 21. mars 2017 Félagsmálanefnd samþykkir 1,8% hækkun á grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá og með 1. mars 2017. Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar félagsmálanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 104. fundur - 21. mars 2017 Lögð fram til kynningar fundargerð starfshóps um úthlutun leiguíbúða, dags. 20.03.2017. Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar félagsmálanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 104. fundur - 21. mars 2017 Afgreiðslu frestað. Bókun fundar Afgreiðsla 104. fundar félagsmálanefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

13.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017

Málsnúmer 1703014FVakta málsnúmer

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Nefndin samþykkir að fara í átak í skráningu katta og felur tæknideild að auglýsa það. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Lagt fram minnisblað frá 21.mars sl. vegna fundar með forsvarsmanni Rauðku ehf. um miðbæjarskipulagið með vísun í 5 liða samkomulag Rauðku ehf og Fjallabyggðar frá 2012.

    Lögð fram uppfærð deiliskipulagstillaga með tillit til umræðna á íbúafundi og fundi með Rauðku ehf. Nefndin gerir ekki athugasemdir að svo stöddu við framlagða tillögu og samþykkir að kynna hana forsvarsmönnum Rauðku ehf.
    Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Nefndin leggur til að innkallaður verði sá hluti lóðarinnar Lindargötu 11 (áður Suðurgata 14) sem bílastæði Jóns Sæmundar stendur á og að endurnýjaður verði lóðarleigusamningur fyrir Suðurgötu 16 með nýjum lóðarmörkum. Tæknideild falið að kynna tillögu nefndarinnar lóðarhafa Lindargötu 11 og gefa honum kost á að gera athugasemdir innan tilskilins frests. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Nefndin felur tæknideild að óska eftir frekari gögnum frá umsækjanda og leita umsagnar hjá Minjastofnun og Umhverfisstofnun vegna málsins. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Lögð fram umsögn slökkviliðsstjóra Fjallabyggðar vegna viðbragðsáætlunar fyrir Múlagöng. Tæknideild falið að senda framlagðar athugasemdir til Vegagerðarinnar. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Erindi samþykkt með fyrirvara um samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóðar við Túngötu 31b, þar sem um er að ræða stækkun á núverandi skúr. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Umræða tekin um dúfur við Síldarminjasafn.

    Nefndin felur tæknideild að ræða við forstöðumann Síldaminjasafnsins um aðra staðsetningu fóðurpalls.

    Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Landeigandi Hlíðar óskar eftir samþykki nefndarinnar fyrir stækkun lóðarinnar Neskot sem er landspilda úr landi Hlíðar. Stækkun Neskots er afmörkuð með hnitum á framlögðum uppdrætti.

    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Lögð fram til kynningar, drög tillögu að matsáætlun vegna sjókvíaeldi Arnarlax í Eyjafirði. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Lögð fram til kynningar fundargerð 1.fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjarfjarðar frá 12.desember sl. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 211. fundur - 29. mars 2017 Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna úthlutunar úr húsafriðunarsjóði til að undirbúa tillögur að verndarsvæði í byggð í samræmi við ákvæði laga um verndarsvæði í byggð, nr. 87/2015. Lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 211. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

14.Öldungaráð Fjallabyggðar - 1. fundur - 31. mars 2017

Málsnúmer 1703015FVakta málsnúmer

  • Öldungaráð Fjallabyggðar - 1. fundur - 31. mars 2017 Á 137. fundi bæjarstjórnar 26. október 2016, var samþykkt að stofna sérstakt öldungaráð í Fjallabyggð.
    Hlutverk öldungaráðs er að vera bæjarstjórn til ráðgjafar um málefni og hagsmuni bæjarbúa, 67 ára og eldri.
    Ráðið á að stuðla að upplýsingagjöf og samstarfi, móta stefnu og gera tillögur til bæjaryfirvalda. Öldungaráðið er vettvangur samráðs bæjarbúa 67 ára og eldri, félagasamtaka þeirra, atvinnulífs og bæjarins og er virkur þátttakandi í allri stefnumótun málaflokksins eins og segir í samþykkt ráðsins.
    Öldungaráðið verði skipað fulltrúum frá félögum eldri borgara í Ólafsfirði og Siglufirði auk fulltrúa sem bæjarstjórn Fjallabyggðar tilnefnir.
    Fulltrúar félaga eldri borgar á Ólafsfirði og Siglufirði tilkynntu að þau muni leggja fram breytingatillögu við samþykkt um öldungaráðið fyrir bæjarstjórn Fjallabyggðar. Breytingartillagan varða skipan og boðun funda og fundarsköp ráðsins.
    Bókun fundar Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir og Steinunn M. Sveinsdóttir.
    Afgreiðsla 1. fundar öldungaráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Öldungaráð Fjallabyggðar - 1. fundur - 31. mars 2017 Lögð fram til kynningar samþykkt bæjarstjórnar frá 15.12.2016 um fjölgun bílastæða við Skálarhlíð. Bílastæðum verður fjölgað um fimm stæði og kemur til framkvæmda á þessu ári. Bílastæði við Skálarhlíð verði merkt íbúum Skálarhlíðar almennt. Bókun fundar Afgreiðsla 1. fundar öldungaráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.
  • Öldungaráð Fjallabyggðar - 1. fundur - 31. mars 2017 Lögð fram til kynningar könnun á högum og líðan aldraðra á Íslandi sem framkvæmd var í nóvember og desember 2016. Voru þátttakendur meðal annars spurðir um almennt heilbrigði, viðhorf til heilbrigðisþjónustu, aðstoð sem þau nýta sér, félagslega virkni og fleira. Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum þeirra spurninga. Könnunin náði til 1800 manns af landinu öllu, sem eru 67 ára eða eldri. Hægt er að nálgast könnunina á vefslóðinni: https://www.velferdarraduneyti.is/media/skyrslur2016/Hagir-eldri-borgara-2016.html Bókun fundar Afgreiðsla 1. fundar öldungaráðs staðfest á 144. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:35.