Bæjarstjórn Fjallabyggðar

65. fundur 08. júní 2011 kl. 17:00 - 19:00 í Tjarnarborg
Nefndarmenn
  • Þorbjörn Sigurðsson 1. varaforseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
  • Halldóra S. Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Albert Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 214. fundur - 17. maí 2011

Málsnúmer 1105011FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214







    Lagðar fram upplýsingar um æfingar fyrir sumarið 2011 frá Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar en þær leggja í raun grunn að aksturs- og tímatöflu bæjarfélagsins.

    Bæjarstjóri óskaði eftir minnisblaði frá íþrótta og tómstundafulltrúa um lausn á akstri bæjarfélagsins í sumar.

     

    1. Tillagan yrði að byggja á forsendum bæjarráðs frá því í vetur við gerð fjárhagsáætlunar um að Fjallabyggð muni annast akstur milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar alla virka daga í sumar.

    2. Tillagan yrði að taka mið af útboði frá því í vetur, en þar er gert ráð fyrir ákveðnum ferðafjölda á dag.

    3. Tillagan yrði að miðast sem mest við framkomnar þarfir KF.

     

    Niðurstaða íþrótta- og tómstundafulltrúa til bæjarráðs er eftirfarandi:

    1. Ekið verður alla virka daga, eknar verði 32 ferðir, frá mánudegi til og með fimmtudags, sem er 2 ferðum meira en útboðið gerði ráð fyrir.
    2. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að finna lausna á föstudagsferðum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram bréf frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti dags. 9. maí en um er að ræða viðbrögð við bréfi Fjallabyggðar frá 7. mars 2011.</DIV><DIV>Niðurstaða bréfsins er á þá leið að ekki sé unnt að verða við beiðni sveitarfélagsins um breytingu á reglum um sérstök skilyrði fyrir úthlutun byggðakvóta í sveitarfélaginu Fjallabyggð sem settar voru með auglýsingu nr. 46/2011.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Bæjarráð telur rétt að taka eftirfarandi fram:</DIV><DIV>1. Gerðar eru athugasemdir við þann tíma sem það tók ráðuneytið að komast að niðurstöðu í máli þessu.</DIV><DIV>2. Gerðar eru athugasemdir við óskir ráðuneytisins um upplýsingar frá Fjallabyggð um hvort breytingarnar myndu hafa áhrif á aðstöðu einstakra útgerða eða úthlutun aflaheimilda til einstakra fiskiskipa í sveitarfélaginu eða einstökum byggðarlögum þess eins og þetta er orðað.<BR>Augljóst má vera eins og kom fram í svarbréfi sveitarfélagsins að breytingarnar myndu hafa áhrif, en bæjaryfirvöld höfðu ekki forsendur til að meta nákvæmlega hverjar þær yrðu. </DIV><DIV>Ef einhver getur metið áhrif slíkra breytinga þá ætti það að vera ráðuneytið sjálft með sínar hjálparstofnanir. Þessar upplýsingar um umsækjendur - úthlutunarskilmála og kvaðir í þessum efnum eru samankomnar hjá þessum aðilum. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Þorbjörn Sigurðsson&amp;nbsp;og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214







    Verkefnisstjóri viðburða í Höfuðborgastofu hafði samband við bæjarstjóra vegna Hátíðar hafsins sem haldin er í Reykjavík um sjómannadagshelgina.
    Á hverju ári er ein fisktegund valin sem ,,fiskur hátíðarinnar“ og nú í ár er það síldin.


    Vegna sögulegra tengsla við ,,Síldarævintýrið“ hefur Fjallabyggð verið boðin þátttaka í hátíðinni sem gestasveitarfélag. Einnig hefur verið haft samband við Síldarminjasafnið um samstarf við Sjóminjasafnið þessa helgi.
    Bæjarstjóri hefur lagt það til, að fræðslu- og menningarfulltrúi verði fulltrúi sveitarfélagsins á hátíðinni, en einnig mun starfsmaður Síldarminjasafnsins fara.
    Þar verður lögð áhersla á góða kynningu á Fjallabyggð, bæklingar afhendir og sögur sagðar um og frá sveitarfélaginu.
     

    Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.11 1105065 Ársfundur FSA 2011
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 <DIV><DIV><DIV>Lagt fram málaflokkayfirlit rekstrar fyrir tímabilið janúar til mars 2011.</DIV></DIV></DIV> Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 214 Bókun fundar Afgreiðsla 214. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 215. fundur - 24. maí 2011

Málsnúmer 1105013FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 216. fundur - 31. maí 2011

Málsnúmer 1105017FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Sólrún Júlíusdóttir vék af fundi undir þessum lið.&lt;BR&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir,&amp;nbsp;Sigurður Valur Ásbjarnarson, Þorbjörn Sigurðsson, Egill Rögnvaldsson, Ingvar Erlingsson, Helga Helgadóttir og&amp;nbsp; Magnús A. Sveinsson.&lt;BR&amp;gt;&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir eftirfarandi ályktun í framhaldi af bókun bæjarráðs að rétt sé að fylgjast náið með framvindu sparisjóðanna, samstarf og sameiningar. &lt;BR&amp;gt;"Bæjarstjórn Fjallabyggðar telur eðlilegt að fylgjast náið með starfsemi þeirra stofnana sem nú eru að mestu í eigu Arion banka á Siglufirði og í Ólafsfirði. &lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn fagnar fundi sem ákveðinn er með stjórnendum Arion banka þriðjudaginn 14. júní, um áform Arion banka og/eða Bankasýslu ríkisins. Bæjarstjórn telur mikilvægt að bæjarbúum Fjallabyggðar sé tryggð sambærileg þjónusta og verið hefur og starfsöryggi starfsmanna sé tryggt."&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 3.5 1105142 Starfssamningur
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Bjarkey Gunnarsdóttir&amp;nbsp;og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 216 Bókun fundar Afgreiðsla 216. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

4.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 46. fundur - 9. maí 2011

Málsnúmer 1105006FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 4.1 1104095 Samningur um rekstur knattspyrnuvalla í Ólafsfirði og á Siglufirði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 46 Bókun fundar Afgreiðsla 46. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.2 1105024 Verkefni í vinnslu maí 2011 - íþrótta- og tómstundafulltrúi
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 46 Bókun fundar Afgreiðsla 46. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.3 1105034 Úthlutunarreglur UÍF
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 46 Bókun fundar Afgreiðsla 46. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 30. maí 2011

Málsnúmer 1105016FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 5.1 1105140 Staða málaflokksins í maí 2011 - íþrótta- og tómstundamál
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Halldóra S. Björgvinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • 5.2 1003120 Ungmennaráð í Fjallabyggð
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 5.3 1101067 Starfsáætlun félagsmiðstöðvarinnar Neons
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 5.4 1105137 Opnun og aðsókn á Skíðasvæði Fjallabyggðar veturinn 2010-2011
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Ingvar Erlingsson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 5.5 1105147 Rekstrarsamningur - viðauki
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Egill Rögnvaldsson vék af fundi undir þessum lið.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með&amp;nbsp;8 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 5.6 1105135 Samningur um uppbyggingu á Golfvellinum í Skeggjabrekku í Ólafsfirði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Ingvar Erlingsson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 5.7 1105078 Rútuakstur milli byggðakjarna í Fjallabyggð sumarið 2011
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.8 1105158 Vinnuskóli sumarið 2011
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.9 1105093 Tillaga um stuðning sveitarfélaga við íþróttastarf
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33. fundur - 16. maí 2011

Málsnúmer 1105008FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 6.1 1104090 Ferð Fornbíla um Tröllaskaga
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.2 1101134 Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Fjallabyggð nk. sumar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Helga Helgadóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 6.3 1102125 Umsjón og rekstur tjaldstæða í Fjallabyggð 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.4 1105027 Veitinga, minjagripasala í Múlavegi 7 (Knollur) í Ólafsfirði
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Helga Helgadóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 6.5 1104057 Tillaga um verkefnastjórn og/eða vinnuhóp um hafnsækna starfsemi
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 <P>Formaður sagði fundarmönnum frá ráðstefnu sem haldin var á Húsavík, en hann sótti ráðstefnuna með Magnúsi Sveinssyni. </P><P>Fram kom frá formanni að ráðstefnan hefði tekist vel og voru upplýsingarnar sláandi um hag samfélagsins m.a. af ferðaþjónustunni. Fram komu góðar upplýsingar og ábendingar um menningartengda ferðaþjónustu m.a. frá Kjartani Ragnarssyni sem sagði frá uppbyggingu í Borgarnesi, en þar eru nú 17 manns í vinnu. Heilsutengda ferðaþjónusta bar einnig á góma og var þar lögð áhersla á heitt og kalt vatn í því sambandi.</P><P>Formaður sagði frá ákvörðun bæjarráðs um að setja á fót verkefnisstjórn um hafnsækna starfsemi í Fjallabyggð í framhaldi af ábendingum m.a. frá atvinnu- og ferðamálanefnd.</P><P>Verkefnastjórnin sé skipuð fjórum mönnum, er hefur það hlutverk að finna leiðir til að nýta hafnaraðstöðu á Siglufirði í Fjallabyggð.                                                                                                    <BR>Tillaga frá Atvinnuþróunarfélaginu til bæjarráðs.<BR>Eftirtaldir aðilar skipi fulltrúa í verkefnastjórn: <BR>·          Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar <BR>·          Háskólinn á Akureyri <BR>·          Utanríkisráðuneytið  <BR>·          Fjallabyggð                                                                                    </P><P>Hópurinn þyrfti að starfa samkvæmt erindisbréfi.</P><P>Bæjarráð hefur einnig ákveðið að skipa vinnuhóp til að takast á við verkefnið heimafyrir.</P><P>Í vinnuhópinn verði skipaðir 3 menn.</P><P>1. Frá meirihluta<BR>2. Frá minnihluta<BR>3. Tengiliður Fjallabyggðar</P><P>Ráðgjafar nefndarinnar verði; <BR>Hagsmunaaðilar Í Fjallabyggð - ótilgreindir<BR>Formaður atvinnu- og ferðamálanefndar<BR>Varaformaður hafnarstjórnar, Þorsteinn Ásgeirsson<BR>Halldór Jóhannsson, arkitekt<BR>Aðrir áhugamenn - ótilgreindir</P><P>Hópurinn starfi samkvæmt erindisbréfi. </P><P>Í bréfi bæjarstjóra frá 4.05.2011 kemur fram að bæjarráð hefur á 213. fundi sínum skipað neðanritaða í vinnuhóp heimamanna. </P><P>Tengiliður Fjallabyggðar er Ómar Hauksson<BR>Fyrir meirihluta starfar Sólrún Jónsdóttir <BR>Fyrir minnihluta starfar S. Egill Rögnvaldsson</P><P>Lagt fram til kynningar.</P> Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.6 1104088 Norðursigling - fréttabréf í mars 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.7 1105029 Vestnorden Foresight 2030 - framtíðarsýn byggðarlaga
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.8 1105021 149. fundur stjórnar Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar 4. maí 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.9 1105018 Fundir deildarstjóra Fjallabyggðar 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.10 1103117 Samráðsfundur með Dalvíkurbyggð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.11 1105090 Ábending til deildarstjóra um upplýsingar um betri merkingar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.12 1105091 Afsögn formanns atvinnu- og ferðamálanefndar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 33 Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

7.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 17. maí 2011

Málsnúmer 1105009FVakta málsnúmer

Formaður félagsmálanefndar, Sólrún Júlíusdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

8.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 32. fundur - 18. maí 2011

Málsnúmer 1105010FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

9.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114. fundur - 26. maí 2011

Málsnúmer 1105015FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.4 1105040 Lausaganga búfjár
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Egill Rögnvaldsson vék af fundi undir þessum lið.&lt;BR&amp;gt;Til máls tóku Sólrún Júlíusdóttir,&amp;nbsp;Sigurður Valur Ásbjarnarson, Magnús A. Sveinsson og Ingvar Erlingsson.&lt;BR&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með&amp;nbsp;8 atkvæðum að fresta afgreiðslu þessa liðar.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.9 1105127 Þormóðsgata 20
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.11 1105129 Fjárhús
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Halldóra S. Björgvinsdóttir vék af fundi undir þessum lið.&lt;BR&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og&amp;nbsp;Sólrún Júlíusdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með&amp;nbsp;5 atkvæðum.&lt;BR&amp;gt;Bjarkey Gunnarsdóttir greiddi atkvæði á móti.&lt;BR&amp;gt;Helga Helgadóttir og Egill Rögnvaldsson sátu hjá.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 114 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 114. fundar staðfest á 65. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;

10.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 115. fundar - 7. júní 2011

Málsnúmer 1106002FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
Helga Helgadóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir tóku til máls um fundarboðun og fundartíma nefnda.
Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum að vísa fundargerð 115. fundar skipulags- og umhverfisnefndar til fullnaðarafgreiðslu í bæjarráði.

11.Dráttarbrautin á Siglufirði - "Uppsögn á samningi".

Málsnúmer 0906095Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn samþykkti að fresta afgreiðslu þessa liðar.

12.Kosningar samkvæmt samþykktum sveitarfélagsins

Málsnúmer 1106025Vakta málsnúmer

a. Kjör forseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að Ingvar Erlingsson yrði forseti bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
b. Kjör 1. varaforseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að Þorbjörn Sigurðsson yrði 1. varaforseti bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
c. Kjör 2. varaforseta bæjarstjórnar skv. 9. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um að Helga Helgadóttir yrði 2. varaforseti bæjarstjórnar.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
d. Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara skv. 12. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Tillaga kom fram um Sólrúnu Júlíusdóttur og Halldóru S. Björgvinsdóttur sem skrifara og Ólaf Helga Marteinsson og Bjarkey Gunnarsdóttur til vara.
Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.
e. Kosning í bæjarráð skv. 30. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar.
Aðalmenn í bæjarráði Ólafur Helgi Marteinsson sem formaður, Ingvar Erlingsson og Egill Rögnvaldsson.
Til vara Þorbjörn Sigurðsson, Sólrún Júlíusdóttir og Helga Helgadóttir.
Áheyrnarfulltrúar
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til vara Sigurður Hlöðversson.
Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.

Tillaga Helgadóttir. Júlíusdóttir og Helga Sólrún Sigurðsson, Þorbjörn vara
Til Rögnvaldsson  Egill og Erlingsson Ingvar Marteinsson, Helgi Ólafur bæjarráði í Fjallabyggðar.
Aðalmenn fundarsköp stjórn um samþykktar gr. 30. skv. bæjarráð Kosning atkvæðum.
e.
Tillagan vara. til Gunnarsdóttur Bjarkeyju Marteinsson Helga Ólaf skrifara sem Helgadóttur Helgu Júlíusdóttur Sólrúnu fram kom Fjallabyggðar. 12. tveggja
d. atkvæðum. bæjarstjórnar. varaforseti 2. yrði Egill að Fjallabyggðar.
Tillaga 9. bæjarstjórnar varaforseta Kjör
c. 1. Sigurðsson
b. Tillagan forseti forseta

a. div DIV><>

13.Breyting á nefndarskipan

Málsnúmer 1106028Vakta málsnúmer

a. Eftirfarandi breyting á nefndarskipan Samfylkingar var samþykkt með 9 atkvæðum.

Skipulags- og umhverfisnefnd.
Hilmar Elefsen og Jón Á Konráðsson og til vara

Ægir Bergsson og Halldór Guðmundsson

Frístundanefnd. 
Ólafur Kárason og til vara Jakob Kárason.

Félagsmálanefnd. 
Guðrún Árnadóttir og til vara Rögnvaldur Ingólfsson.


b. Eftirfarandi breyting á nefndarskipan Sjálfstæðisflokks var samþykkt með 9 atkvæðum.

Atvinnu- og ferðamálanefnd.
Hjalti Gunnarsson í stað Ásgeirs Loga Ásgeirssonar.


c. Eftirfarandi breyting á nefndarskipan áheyrnarfulltrúa T - lista var samþykkt með 9 atkvæðum.

Félagsmálanefnd.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til vara Arnheiður Jónsdóttir.

Skipulags- og umhverfisnefnd.
Sigurður Hlöðversson og til vara Helgi Jóhannsson.

Frístundanefnd.
Róbert Haraldsson og til vara Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.

14.Nefndarfundir

Málsnúmer 1106060Vakta málsnúmer

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir lagði fram eftirfarandi tillögu.
"Lagt er til að nefndarfundir allra nefnda sveitarfélagsins verði haldnir til skiptis í Ólafsfirði og Siglufirði.
Einnig að þær nefndir sem ekki hafa sett sér fastan fundartíma geri það nú þegar.

Rökstuðningurinn er einfaldur og byggir á því að ekki sé eðlilegt að sama fólkið þurfi ævinlega að gera ráð fyrir rúmum hálftíma aukalega í ferðir hverju sinni þegar fundur er haldinn.
Varðandi fastan fundartíma þá gerist það t.d. núna að fundur er í dag í skipulags- og umhverfisnefnd en áður hefur verið rætt að ekki séu nefndarfundir í sömu viku og bæjarstjórnarfundir nema brýna nauðsyn beri til. Einnig er afar óheppilegt að ekki skuli vera hægt að ganga út frá því að fundir séu reglulega og á ákveðnum degi vikunnar."

Til máls um tillöguna tóku Egill Rögnvaldsson, Þorbjörn Sigurðsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Ingvar Erlingsson og Sigurður Valur Ásbjarnarson.
Tillagan var tekin til afgreiðslu í tveimur liðum.
Fyrri liður um fundarstað var samþykktur með 5 atkvæðum.

Egill Rögnvaldsson, Sólrún Júlíusdóttir og Ingvar Erlingsson greiddu atkvæði á móti.
S. Guðrún Hauksdóttir sat hjá.
Síðari liður um fastan fundartíma var samþykktur með 8 atkvæðum.
Sólrún Júlíusdóttir greiddi atkvæði á móti.

15.Sumarleyfi bæjarstjórnar skv. 15. gr. sveitarstjórnarlaga og 29. gr samþykktar um stjórn og fundarsköp Fjallabyggðar

Málsnúmer 1106027Vakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar lagði fram svohljóðandi tillögu:
"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir á grundvelli laga nr. 45/1998, 15. gr. og í samræmi við 29. grein samþykktar um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar Fjallabyggðar og 6. grein sömu samþykktar að fella niður fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar í júlí og ágúst 2011. Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí verður miðvikudaginn 7. september 2011. Bæjarstjórn felur bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála á þessum tíma í samræmi við 31. grein áður nefndrar samþykktar."
Tillaga að sumarleyfi var samþykkt með 9 atkvæðum.< atkvæðum.< 9 með samþykkt og bæjarráði í fundarsköp stjórn um samþykktar gr. fram að bæjarstjórnar var SPAN>< sumarleyfi samþykktar.?

Tillaga nefndrar áður grein 31. við samræmi tíma þessum á mála fullnaðarafgreiðslu felur 2011.
Bæjarstjórn september 7. miðvikudaginn verður sumarfrí eftir fundur 2011.
Fyrsti ágúst júlí Fjallabyggðar fundi niður fella sömu 6. 29. 15. 1998, 45 nr. laga grundvelli samþykkir AR-SA?>?Bæjarstjórn SPAN>< svohljóðandi lagði AR-SA?>Forseti>

Fundi slitið - kl. 19:00.