Bæjarstjórn Fjallabyggðar

56. fundur 10. nóvember 2010 kl. 17:00 - 19:00 í Tjarnarborg
Nefndarmenn
  • Þorbjörn Sigurðsson 1. varaforseti
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • Sólrún Júlíusdóttir bæjarfulltrúi
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
  • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
  • Halldóra S. Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Guðmundur Gauti Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 187. fundur - 19. október 2010

Málsnúmer 1010006FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 188. fundur - 26. október 2010

Málsnúmer 1010010FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 189. fundur - 2. nóvember 2010

Málsnúmer 1010012FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 190. fundur - 9. nóvember 2010

Málsnúmer 1011003FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

5.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 18. október 2010

Málsnúmer 1009013FVakta málsnúmer

  • 5.1 1008147 Styrkumsókn í Þjóðhátíðarsjóð fyrir 2011
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.2 1009163 Menningarsamningur Eyþings, áætlun um greiðslu sveitarfélaga á árinu 2010
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.3 1009153 Varðar veitingarekstur Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.4 1008148 Menningarstofnanir skoðaðar - Náttúrugripasafn, Bókasafn og Tjarnarborg
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.5 1009187 Ljóðahátíðin Glóð 2010
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.6 1009186 Ný staða og starfsmannamál á Bókasafni Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.7 1008137 Vígsla Héðinsfjarðarganga 2. október 2010
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.8 1010049 Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2011
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.9 1009188 Þjóðleikur á Norðurlandi
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.10 1009189 Ástandsskoðun og kostnaðaráætlun forvarðar vegna listaverkasafns Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.11 1009146 Alþjóðleg athafnavika
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.12 1009008 Menningarvika barna og unglinga í Fjallabyggð
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 27. fundur - 21. október 2010

Málsnúmer 1010008FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

7.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101. fundur - 25. október 2010

Málsnúmer 1010009FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 7.3 1010114 Dýraeftirlit
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 101. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101 Bókun fundar Afgreiðsla 187. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 28. október 2010

Málsnúmer 1010011FVakta málsnúmer

Formaður félagsmálanefndar, Sólrún Júlíusdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

9.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 8. nóvember 2010

Málsnúmer 1011001FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
  • 9.1 1011033 Tónskólinn- starfsmannamál, kennsla og breytingar 1. des. 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53





    Undir þessum lið sátu; Magnús G. Ólafsson og Elías Þorvaldsson, skólastjórar Tónskóla Fjallabyggðar.

     

    Rodrigo J. Thomas hefur verið í fæðingarorlofi en kemur til starfa 1. desember nk.
    Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.2 1011032 Tónfundir og tónleikar Tónskólans í nóv. og des. 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.3 1011031 Starfsáætlun Tónskóla Fjallabyggðar 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.4 1011030 Tónskólinn - skólagjöld og hljóðfæraleiga
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.5 1011029 Nemendafjöldi í Tónskóla Fjallabyggðar á haustönn 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.6 1011028 Ráðning stuðningsaðila á Leikskála
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson. <BR>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa þessum dagskrárlið til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs.</DIV>
  • 9.7 1010032 Nemendafjöldi - biðlisti á Leikskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.8 1011041 Drög að starfsáætlun Grunnskóla Fjallabyggðar 2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.9 1005095 Samkeppni um nafn og merki Grunnskóla Fjallabyggðar - tillögur
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.10 1010070 Málstofa um skólamál 1.nóvember nk.
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.11 1010148 Fjárhagsáætlun 2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 53 Bókun fundar Afgreiðsla 53. fundar staðfest á 56. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

10.Umræður um almannavarnir Fjallabyggðar

Málsnúmer 1011062Vakta málsnúmer

Til máls tóku Sigurður Valur Ásbjarnarson, Þorbjörn Sigurðsson, Ólafur H. Marteinsson
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa skipan í Almannavarnarnefnd til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs.

11.Kosningar í trúnaðarstöður og breytingar á nefndarskipan

Málsnúmer 1006050Vakta málsnúmer

Eftirfarandi breyting á nefndarskipan var samþykkt var með 9 atkvæðum.


a.

Egill Rögnvaldsson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í bæjarstjórn Fjallabyggðar hefur óskað eftir leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi og þeim trúnaðarstörfum sem hann er í á vegum Fjallabyggðar í 6 mánuði,  frá 1 nóvember 2010 til loka apríl 2011, vegna veikinda.
b.
Breyting í bæjarstjórn fyrir Samfylkinguna.
Aðalmaður í stað Egils Rögnvaldssonar í bæjarstjórn verður Guðmundur Gauti Sveinsson.
c.
Breyting í bæjarráði fyrir Samfylkinguna.
Aðalmaður í bæjarráði verður Helga Helgadóttir í stað Egils Rögnvaldssonar og til vara Halldóra S. Björgvinsdóttir.

d.

Breyting í atvinnu- og ferðamálanefnd fyrir Samfylkinguna.
Varamaður í atvinnu og ferðamálanefnd verður Ólafur H. Kárason í stað Egils Rögnvaldssonar.

12.Starf deildarstjóra tæknideildar

Málsnúmer 1010069Vakta málsnúmer

Samþykkt var með 9 atkvæðum að taka þetta mál á dagskrá.
Til máls tóku Sigurður Valur Ásbjarnarson og Helga Helgadóttir.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að boða til aukafundar bæjarstjórnar vegna ráðningar í starf deildarstjóra tæknideildar.

Fundi slitið - kl. 19:00.