Umræður um almannavarnir Fjallabyggðar

Málsnúmer 1011062

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 56. fundur - 10.11.2010

Til máls tóku Sigurður Valur Ásbjarnarson, Þorbjörn Sigurðsson, Ólafur H. Marteinsson
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa skipan í Almannavarnarnefnd til fullnaðarafgreiðslu bæjarráðs.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 193. fundur - 30.11.2010

Bæjarstjórn vísaði skipun í almannavarnarnefnd til bæjarráðs.
Bæjarráð samþykkir óbreytta nefndarskipan frá síðasta kjörtímabili.