Bæjarráð Fjallabyggðar

176. fundur 13. júlí 2010 kl. 17:00 - 19:00 sem fjarfundur í ráðhúsinu á Siglufirði og á bæjarskrifstofunum í Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Ingvar Erlingsson varaformaður
  • Egill Rögnvaldsson aðalmaður
  • Bjarkey Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þorbjörn Sigurðsson varamaður
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Milliuppgjör fyrstu 5 mánuði ársins

Málsnúmer 1006061Vakta málsnúmer

Lagður fram árshlutareikningur Fjallabyggðar miðað við 31. maí 2010. 

Helstu forsendur í árshlutareikningnum eru eftirfarandi:
Fasteignaskattur og Jöfnunarsjóður eru hlutfallaðir 5/12.
Staðgreiðsla er miðuð við lok júní.
Aðrar tekjur eru miðaðar við 31. maí.
Styrkir eru færðir samkvæmt greiðslustöðu þeirra.
Eigin fasteignagjöld eru færð til gjalda 5/12.
Áfallið orlof er fært upp miðað við 31. maí.
Áfallnir vextir eru færðir miðað við 31. maí.
Áfallnar verðbætur langtímakrafna og skulda eru færðar.
Eignfærslur eru færðar og afskriftir einnig hlutfallslega.
Lífeyrisskuldbinding er áætluð miðað við breytingu á vísitölu lífeyrisskuldbindinga ásamt 5/12 af 2% vegna tilfærslu í tíma.
Bankareikningar eru afstemmdir og áætlaðir vextir færðir vegna helstu reikninga.
Niðurfærsla krafna er talin vera nægjanleg.
Afborganir langtímaliða er sett fram í árshlutareikningnum sem það sem fellur til greiðslu til ársloka.
Fram kemur í árshlutareikningi að tekjur eru heldur minni en gert var ráð fyrir.
Bæjarráð óskar eftir því að tekið verði saman yfirlit yfir stöðu fjárfestinga- og framkvæmdaliða miðað við áætlun, eins og hún er í dag.

2.70 ára afmæli Skógræktarfélags Siglufjarðar

Málsnúmer 1007040Vakta málsnúmer

Þann 18. sendir félaginu hamingjuóskir á þessum tímamótum og samþykkir bæjarráð 50 þús. kr. gjöf, af því tilefni.

3.Boðun á XXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Málsnúmer 1007038Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur formleg boðun á XXIV. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem verður haldið á Akureyri, dagana 29. september til 1. október 2010.
Réttkjörnir fulltrúar sveitarfélagsins eru Þorbjörn Sigurðsson og Ingvar Erlingsson og til vara Egill Rögnvaldsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.
Bæjarstjóri mun einnig sækja landsþingið.

4.Starfsmannahald félagsþjónustunnar

Málsnúmer 1003153Vakta málsnúmer

Bæjarstjóri upplýsti bæjarráð um stöðu mála.

5.Ósk um tilnefningu í skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga

Málsnúmer 1007047Vakta málsnúmer

Í bréfi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar sem hefur hlutverk sem samstarfsvettvangur sveitarfélaga í Eyjafirði er óskað eftir tilnefningu Fjallabyggðar um einn fulltrúa í skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga.
Bæjarráð samþykkir að tilnefna bæjarstjóra sem aðalfulltrúa.

6.Alta ehf-kynning á þjónustu til nýrra sveitarstjórna

Málsnúmer 1007037Vakta málsnúmer

Lögð fram kynning ráðgjafafyrirtækisins Alta til nýrra sveitarstjórna.

7.Aukaframlag 2010

Málsnúmer 1007029Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis um seinkun á greiðslu sérstaks viðbótarframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, þar sem sýnt er að ekki verður hægt að ljúka gerð úthlutunarreglna fyrr en í haust.

8.Fundargerð 127. fundar Heilbrigðisnefndar Norðurlands eystra

Málsnúmer 1007030Vakta málsnúmer

Fundargerð lögð fram til kynningar.

9.Samkomulag um fjárhagsramma vegna flutnings á þjónustu við fatlaða

Málsnúmer 1007035Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar samkomulag um fjárhagslegar forsendur fyrir flutningi málefna fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga 1. janúar 2011.

10.Yfirfærsla á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga 1.janúar 2011

Málsnúmer 1007026Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar bréf frá svæðisráði málefna fatlaðra, Norðurlandi vestra, um þá miklu ábyrgð sem yfirfærsla þessa málaflokks er.

Í ljósi þessa telur bæjarráð rétt að skipaður verði starfshópur sveitarfélaganna, sem starfa muni saman og komi að undirbúningi að yfirfærslu málaflokksins hið fyrsta.

11.Smábátahöfn við Síldarminjasafn Íslands

Málsnúmer 1003012Vakta málsnúmer

Á 24. fundur hafnarstjórnar 21. maí .sl. var á dagskrá smábátahöfn við Síldarminjasafn Íslands. Hafnarstjórn fól hafnarstjóra og formanni hafnarstjórnar að eiga viðræður sem fyrst við forsvarmenn Rauðku ehf. og Síldarminjasafn Íslands ses. um væntanlega smábátaaðstöðu austan við síldarminjasafnið.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirbúa viðræður við ofangreinda aðila.

12.Fráveitumál við hafnirnar

Málsnúmer 1005120Vakta málsnúmer

Á 24. fundi hafnarstjórnar 21. maí sl. voru fráveitumál við hafnirnar á dagskrá.
Hafnarstjórn taldi brýnt að fundin yrði lausn á fráveitumálum við rækjuverksmiðjuna í Siglufjarðarhöfn.
Á fund bæjarráðs mætti skipulags- og byggingarfulltrúi og fór yfir stöðu mála.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að finna lausn í samvinnu við aðila máls.

13.Stofnbúnaður MT - áætlun

Málsnúmer 1007041Vakta málsnúmer

Fyrir bæjarráði liggur áætlun um stofnbúnaðarkaup fyrir Menntaskólann á Tröllaskaga að upphæð tæpar 40,6 milljónir.
Lagt fram til kynningar.

14.Nýting fasteignaskattsálagningar sveitarfélaga árið 2010

Málsnúmer 1007005Vakta málsnúmer

Lagt fram yfirlit frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga um nýtingu fasteignaskattsálagningar sveitarfélaga árið 2010.
Hlutfallið hjá Fjallabyggð er 70% fyrir A-gjaldstofn, en 100% fyrir C-gjaldstofn.
A-skattur yrði 15 milljónum hærri ef um 100% hlutfall væri að ræða.

15.Heildarendurskoðun á reglum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Málsnúmer 1007048Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar tillögur starfshóps á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um heildarendurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.

16.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 42. fundur- 8. júní 2010

Málsnúmer 1006009FVakta málsnúmer

17.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 43. fundur - 1. júlí 2010

Málsnúmer 1006014FVakta málsnúmer

18.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92. fundur - 24. júní 2010

Málsnúmer 1006015FVakta málsnúmer

  • 18.1 1006068 Formreglur stjórnsýslunnar
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 92. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV>
  • 18.2 1006074 Drengskaparheit um þagnarskyldu
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 92. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 18.3 0910037 Framkvæmdir í Héðinsfirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 92. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 18.4 1006067 Hænur
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 92. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 18.5 1006009 Klæðning Aðalgötu 32, Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 92. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 18.6 1006031 Laugarvegur 5, Siglufirði, svalir
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 92. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 18.7 1006046 Leyfi fyrir götusölu
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 92. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 18.8 1006052 Umsókn um legu háspennukapla í Ólafsfirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 92 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 92. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>

19.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49. fundur - 28. júní 2010

Málsnúmer 1006016FVakta málsnúmer

  • 19.1 1006083 Ráðning leikskólakennara
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV>
  • 19.2 1006082 Drög að skóladagatali Leikskóla Fjallabyggðar 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 19.3 1006091 Viðbót við sumarlokun leikskóla 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 19.4 1004035 Skipulag starfsemi nýs grunnskóla í Fjallabyggð
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 19.5 1006068 Formreglur stjórnsýslunnar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 19.6 1004011 Skýrsla um samræmd könnunarpróf haustið 2009
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 19.7 1006077 Erindisbréf fræðslunefndar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 19.8 1006080 Tilboð í skólamáltíðir 2010-2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 19.9 1004050 Útboð akstursþjónustu
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 49 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 49. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>

20.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 28. fundur - 1. júlí 2010

Málsnúmer 1006018FVakta málsnúmer

  • 20.1 0810027 Erindisbréf atvinnu- og ferðamálanefndar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 28 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 28. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV>
  • 20.2 1006068 Formreglur stjórnsýslunnar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 28 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 28. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 20.3 1003062 Fyrirspurn til fiskistofu
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 28 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 28. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 20.4 1005101 Upplýsingaöflun um kvótamál 2008/2009
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 28 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 28. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 20.5 1005113 Kynning á stöðu styrkveitinga 2009 og 2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 28 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 28. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 20.6 1006041 Umbætur á tjaldstæðinu á Siglufirði
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 28 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 28. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 20.7 1006042 Umbætur á tjaldstæðinu í Ólafsfirði
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 28 Bókun fundar <DIV><DIV>Afgreiðsla 28. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.</DIV></DIV>

21.Fundargerð Barnaverndarnefndar Úteyjar frá 21. maí 2010

Málsnúmer 1007044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 24. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.

22.Fundargerð Barnaverndarnefndar Úteyjar frá 25. maí 2010

Málsnúmer 1007045Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 25. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.

23.Fundargerð Barnaverndarnefndar Úteyjar frá 7. júní 2010

Málsnúmer 1007046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 26. fundar staðfest í bæjarráði með 3 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 19:00.