Almannavarnanefnd Eyjafjarðar

Fjallabyggð er aðili að Almannavarnanefnd Eyjafjarðar ásamt 6 sveitarfélögum.

Nefndin starfrækir eina aðgerðarstjórn sem hefur aðsetur á Akureyri og samhæfir hún aðgerðir ef upp kemur einhver sá atburður sem kallar á aðgerðir nefndarinnar.
Þá eru starfandi tvær vettvangsstjórnir, í Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð.

Erindi til nefndar óskast send á netfangið fjallabyggd@fjallabyggd.is

Nafn Starfsheiti Netfang

Almannavarnanefnd Eyjafjarðar