Fréttir & tilkynningar

Siglufjörður; Ljósmyndir/Photographs 1872-2018

Undanfarið ár hefur starfsfólk Síldarminjasafnsins unnið að útgáfu ljósmyndabókar sem kemur út nú í byrjun desember. Mikill metnaður hefur verið lagður í gerð bókarinnar sem telur rúmar 300 síður og ber heitið Siglufjörður. Ljósmyndir/Photographs 1872-2018.
Lesa meira

Alþýðuhúsið á Siglufirði - Georg Óskar “Í Stofunni Heima”

Laugardaginn 10. nóv. 2018 kl. 15.00 opnar Georg Óskar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði sem ber yfirskriftina “ Í stofunni heima “ Verkin á sýningunni eru unnin sérstaklega fyrir Kompuna og leikur Georg sér með bakgrunnslit fyrir málverkin þannig að í raun má tala um innsetningu í rýmið.
Lesa meira

Seinni hundahreinsun í Fjallabyggð

Seinni hundahreinsun! Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Kattahreinsun í Fjallabyggð

Kattahreinsun! Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Jólabærinn Ólafsfjörður - 7. desember nk.

Föstudagskvöldið 7. desember verður hið árlega jólakvöld haldið í miðbæ Ólafsfjarðar. Hefst það kl. 19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti Aðalgötunar gerður af göngugötu.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir tvær stöður

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir stöðu umsjónarkennara á yngsta stigi og stöðu þroskaþjálfa
Lesa meira

Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018

Tónleikar til heiðurs bæjarlistamanni Fjallabyggðar 2018, Sturlaugi Kristjánssyni, verða haldnir í Menningarhúsinu Tjarnarborg þann 3. nóvember nk. og hefjast þeir kl. 21:00.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir stöðu stuðningsfulltrúa

75% staða stuðningsfulltrúa er laust til umsóknar, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Stuðningsfulltrúastarf felur í sér aðstoð við nemanda/nemendur og gæslu. Vinnutími kl. 8.00-14.30. Upplýsingar veitir Erla Gunnlaugsdóttir skólastjóri í síma 4649150/8652030 eða í gegnum netfangið erlag@fjallaskolar.is
Lesa meira

Könnun Sambands íslenskra sveitarfélaga á Vesturlandi - Íbúðir í byggingu og lausar lóðir í Fjallabyggð

Á síðasta ári 2017 var unnin hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) greining á íbúðamarkaðnum þar sem send var fyrirspurn til allra sveitarfélaga á landinu, um íbúðir í byggingu og tilbúnar lóðir og er niðurstaða þeirrar könnunar birt í meðfylgjandi riti Fasteignamarkaður á Vesturlandi
Lesa meira

Bókasafnið í Ólafsfirði lokað dagana 24. - 26. október nk.

Vegna Landsfundar Upplýsingar 2018 verður bókasafnið í Ólafsfirði lokað dagana 24.-26. október nk.
Lesa meira