Fréttir & tilkynningar

SSNE auglýsir. Hæfnihringir - stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

SSNE auglýsir að Hæfnihringir - stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni hefjist á ný. Sjá nánar á heimasíðu SSNE.IS
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundi frestað til föstudagsins 15. janúar kl. 17:00

Vakin er athygli á því að næsti bæjarstjórnarfundur verður föstudaginn 15. janúar kl. 17:00. Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar.
Lesa meira

Menningarviðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði helgina 9.-10. janúar

Tveir menningarviðburðir, sýningaropnun og fyrirlestur verða í Alþýðuhúsinu helgina 9. og 10. janúar nk.
Lesa meira

Flugeldasýning á þrettándanum

Þrettándabrennu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka á Siglufirði verður miðvikudaginn 6. janúar 2021 kl. 18:30 og eru íbúar hvattir til að fylgjast með henni úr fjarlægð, varast hópamyndanir og huga að sóttvörnum.
Lesa meira

Sorphirðudagatal 2021

Íslenska Gámafélagið hefur birt sorphirðudagatal fyrir Fjallabyggð árið 2021.
Lesa meira

Áramótabrennum aflýst í ár

Tekin hefur verið ákvörðun, í samráði við viðeigandi aðila, um að engar áramótabrennur verði í Fjallabyggð í ár. Íbúar eru hvattir til að fylgjast með flugeldasýningum björgunarsveitanna á gamlárskvöld. Flugeldasýning Tinds í Ólafsfirði hefst kl. 20:30 og flugeldasýning Stráka Siglufirði hefst kl. 21:00. Kæru íbúar, farið varlega og eigið gleðileg áramót, sinnið sóttvörnum og varist hópamyndanir.
Lesa meira

Fjallabyggð vinnur að því að innleiða pappírslaus viðskipti

Frá og með 1. janúar 2021 tekur Fjallabyggð við rafrænum reikningum í gegnum heimasíðuna. Fjallabyggð hefur undanfarin ár unnið að því að innleiða pappírslaus viðskipti. Einn liður í því er að taka á móti reikningum á rafrænu formi. Þetta hefur marga kosti í för með sér. Minni sóun verður á pappír auk þess sem sendingarkostnaður verður lítill sem enginn.
Lesa meira

Gjafabréf - fyrirtækjalisti 2020 - Uppfærð frétt

Gjafabréfin, frá Fjallabyggð, til starfsmanna sveitarfélagsins, er hægt að nota á eftirfarandi stöðum:
Lesa meira

Opnunartími yfir jól og áramót í Fjallabyggð

Opnunartími bæjarskrifstofu, bóka- og héraðsskjalasafns og sundlauga í Fjallabyggð yfir jól og áramót:
Lesa meira

Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnskóla Fjallabyggðar

Senn líður að jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggðar. Það þýðir að ferðir skólarútunnar munu breytast frá 21. til 30. desember. Rútan mun einungis aka milli bæjarkjarna 3svar sinnum á dag. Í jólafríi eru allir velkomnir í rútuna.
Lesa meira