Vorhátíð Grunnskóla Fjallabyggðar í streymi

Vorhátíð 1.-7. bekkjar var tekin upp í liðinni viku. Nemendur vilja gjarnan bjóða ykkur að horfa á hana á netinu.

Hátíðin er helsta fjáröflun 7. bekkjar fyrir Reykjaferð þeirra sem farin verður nú í vor. Þar sem hátíðin er send út rafrænt þetta árið gefst áhugasömum tækifæri til að leggja sitt að mörkum í ferðasjóð bekkjarins með því að greiða “aðgangseyri” að eigin vali inn á reikning bekkjarins.

0348-13-300197
Kt: 521011-1490

Smellið  HÉR  til  þess að horfa á.

Við vonum að þið njótið vel!