Vinnuskóli Fjallabyggðar

Þeir nemendur sem hafa skráð sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggðar fá eftirfarandi vinnu:
Árgangur 2002: mætir 7. júní kl. 8:30 (*fær vinnu í 3,5 tíma á dag).
Árgangur 2001: mætir 7. júní kl. 8:30 (*fær vinnu í 7 tíma á dag).
Árgangur 2000 og 1999 : mætir 7. júní kl. 13:00 (*fær vinnu í 7 tíma á dag).
*Um viðmið er að ræða og er hugsanlega meiri vinna í boði.

Nemendur á Siglufirði mæta í þjónustumiðstöð Siglufirði:

Nemendur í Ólafsfirði mæta í áhaldahús Ólafsfirði.

Ef einhver á eftir að skrá sig er hægt að hafa samband við Hauk Sigurðsson íþrótta- og tómstundafulltrúa í síma 863-1466 eða haukur@fjallabyggd.is