Vinnuskólinn í Fjallabyggð

Starf flokksstjóraFjallabyggð auglýsir laus til umsóknar störf flokksstjóra í vinnuskóla Fjallabyggðar (Siglufirði og Ólafsfirði) sumarið 2007.Flokksstjórar hefja störf í byrjun júní og vinna til 17. ágúst. Starf flokksstjóra er gefandi starf með unglingum þar sem verkefni snúast að mestu um fegrun, umhirðu og slátt.Við leitum að hressum, duglegum og samviskusömum einstaklingum sem hafa áhuga á að starfa með unglingum í skemmtilegri útivinnu.Umsóknum vegnar flokksstjóra á Siglufirði skal skilað í Ráðhúsið eigi síðar en 2. maí næstkomandi.Umsóknareyðublöð fást í Ráðhúsinu.Einnig er hægt að prenta þau út frá þessarri slóð:http://www.olafsfjordur.is/olafsfjordur/Umsóknareyðublöð/atninnuumsokn_fjallab.DOCUmsóknum vegna flokksstjóra á Ólafsfirði skal skilað á bæjarskrifstofu eigi síðar en 2. maí næstkomandi.Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni.Einnig er hægt að prenta þau út frá þessarri slóð:http://www.olafsfjordur.is/olafsfjordur/Umsóknareyðublöð/atninnuumsokn_fjallab.DOCLaunakjör eru skv. Kjarasamningi Fjallabyggðar við Starfsmannafélags Ólafsfjarðar og Verkalýðsfélagið Vöku.Nánari upplýsingar veitir undirritaður á bæjarskrifstofu Fjallabyggðar (Ólafsfirði) virka daga eða í síma 464-9200 (gsm: 863-4369) Gísli Rúnar GylfasonÍþrótta- og æskulýðsfulltrúi