Vígslu snjóflóðavarnargarða frestað

Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, hefur því miður þurft að boða forföll. Af þeim sökum er vígslu snjóflóðagarðanna frestað um óákveðinn tíma. Ný tímasetning verður auglýst síðar.