Vígsla snjóflóðavarnargarða á Siglufirði

Snjóflóðavarnargarðar ofan Siglufjarðar
Snjóflóðavarnargarðar ofan Siglufjarðar
Þvergarðarnir ofan byggðarinnar í Siglufirði verða vígðir þriðjudaginn 7. júlí kl. 18:00. Vígsluathöfn verður á samkomusvæðinu ofan við garð 2, sem er norðan við syðsta hluta Hávegar.

Dagskrá á „Amfiteater"  

  • Tónlistarflutningur
  • Ávarp ráðherra
  • Prestur „vígir" garðana -
  • Görðunum gefið nafn

Allir velkomnir
Bæjarstjórn Fjallabyggðar