Vígsla Héðinsfjarðarganga 2. október 2010

Fjallabyggð óskar eftir samstarfi við þá sem ætla að vera með listviðburð, veita þjónustu eða annað skemmtilegt helgina 2.-3. október. Ætlunin er að allir viðburðir þessa helgi verði auglýstir saman í viðburðardagskrá tengdri helginni.  Hafa skal samband við undirritaðan hið fyrsta. Allar ábendingar og hugmyndir  í sambandi við vígsluna eru vel þegnar. Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri

 

Netfang bæjarstjóra er: sigurdur@fjallabyggd.is