Vígsla nýrrar viðbyggingar við Menntaskólann á Tröllaskaga

Föstudaginn 25. ágúst nk. kl. 16:00 mun ný viðbygging við Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirði verða vígð. 

Dagksrá:

  1. Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri Fjallabyggðar býður gesti velkomna
  2. Ávarp: Steinunn María Sveinsdóttir formaður bæjarráðs
  3. Ávarp: Lára Stefánsdóttir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga
  4. Ávarp: Kristján Þór Júliusson mennta- og menningarmálaráðherra
  5. Formleg opnun nýbyggingar: Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra og Kristinn G. Jóhannsson listmálari og fyrrverandi skólastjóri Gagnfræðaskóla Ólafsfjarðar

Allir velkomnir.