Vegna sumarfría verður gert hlé á viðveru deildarstjóra í Ólafsfirði fram á haust

Vegna sumarfría verða deildarstjórar ekki með fasta viðveru í Ólafsfirði í júní - ágúst.