Viðvera deildarstjóra í Ólafsfirði fellur niður í dag

Af óviðráðanlegum orsökum mun viðvera deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála falla niður í dag á Ólafsfirði milli kl. 10:00-12:00 eins og auglýst var.

Beðist er velvirðingar á þessu.