Viðvera bæjarstjóra í Ólafsfirði fellur niður í dag

Vegna óviðráðanlegra orsaka fellur viðvera bæjarstjóra í Ólafsfirði niður í dag milli kl. 10:00-12:00. Beðist er velvirðingar á þessu.