Viðurkenningar fyrir fagurt umhverfi

Í síðustu viku veitti skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar viðurkenningar fyrir fagurt umhverfi í Fjallabyggð.

Í Ólafsfirði voru það hjónin Guðrún Víglundsdóttir og Sigmundur Agnarsson, Hrannabyggð 10 sem fengu viðurkenningu fyrir vel hirta og snyrtilega lóð.

 

verlaun_lf_400_400

 

 

Á Siglufirði voru það hjónin Þórleif Alexandersdóttir og Daníel Baldursson, Norðurtúni 1 sem fengu viðurkenningu fyrir snyrtilega lóð og þakkir fyrir lóðarpart bæjarfélagsins sem þau hafa séð um og snyrt síðustu ár.

 

verlaun_sigl_400_400