Viðtalstímar bæjarstjóra falla niður í viku 39

Vegna aðalfundar Sambands íslenskra sveitarfélaga falla viðtalstímar bæjarstjóra niður í næstu viku.
Á Ólafsfirði miðvikudaginn 24.09.2014.
Á Siglufirði fimmtudaginn 25.09.2014.

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur samþykkt að landsþing sambandsins verði í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri dagana 24. til 26. september nk. 

Yfirskrift landsþingsins að þessu sinni er ÁSKORANIR Í BRÁÐ OG LENGD, en á þinginu verða ræddar þær áskoranir sem sveitarfélögin standa frammi fyrir í dag og í framtíðinni.