Viðburðir Skammdegishátíðar

Um næstu helgi 6. og 7. febrúar verða nokkrir sýningar í gangi í tengslum við Skammdegishátíð.
Má þar nefna sýningu í Listhúsinu Ólafsfirði, sýningar í Gistihúsi Jóa og á Kaffi Klöru. Tónleikar verða í Tjarnarborg kl. 20:00 á laugardaginn.
Aðgangur er ókeypis á alla viðburði.
Sjá nánar hér.

Dagskrá Skammdegishátíðar - helgi tvö