Viðburðaskrá fyrir páska

Fjöldi gesta verður í Fjallabyggð um páskana
Fjöldi gesta verður í Fjallabyggð um páskana

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð ætlar að gefa út viðburðarskrá fyrir páskana, um er að ræða skrá yfir viðburði, skemmtanir, þjónustu og þess háttar.
Þeir aðilar sem bjóða upp á þjónustu eða afþreyingu fyrir íbúa og gesti Fjallabyggðar býðst nú að auglýsa þjónustu sína í viðburðarskrá sem verður borin í öll hús sveitarfélagsins.
Pláss verður fyrir texta til að koma helstu upplýsingum á framfæri eins og vöruúrval, opnunartíma og jafnvel mynd eða lógó.
Engin pólitík er í blaðinu heldur bara auglýsingar og viðburðir í Fjallabyggð um páskahátíðina.
Endilega hafið samband við eftirtalda um frekari upplýsingar:
Hjalti Gunnarsson 864-3933
Ingvar Erlingsson 899-9085
Hanna Sigga 867-9799