Viðburðadagatal aðventu - lokafrestur

Menningarhúsið Tjarnarborg
Menningarhúsið Tjarnarborg

Þeir aðilar sem standa fyrir viðburðum í Fjallabyggð á aðventunni og vilja koma þeim að í prentaðri dagskrá eru vinsamlegast minntir á að lokafrestur til skila inn upplýsingum er í dag, föstudaginn 20. nóvember.

Upplýsingar skal senda til Kristins J. Reimarssonar, markaðs- og menningarfulltrúa á netfangið kristinn@fjallabyggd.is