Viðbótar frístundaakstur felldur niður

Viðbótar frístundaakstur á þriðjudögum og fimmtudögum, 17:15 frá Grunnskólanum v/Norðurgötu og 17:50 frá Grunnskólanum v/Tjarnarstíg sem settur var á síðastliðið haust til reynslu, hefur ekki verið nýttur sem skyldi og fellur hann því niður frá og með fimmtudeginum 15. nóvember næstkomandi.