Vetrarleikar í Fjallabyggð

Um helgina verða vetrarleikar í Fjallabyggð. Íþróttafélögin í Fjallabyggð hafa tekið sig saman og munu bjóða bæjarbúum upp á íþróttaskemtun alla helgina.