Vetrardagsskemmtun fellur niður

Vegna ónógrar þátttöku verður að fella niður Vetrardagsskemmtun sem halda átti í Menningarhúsinu Tjarnarborg á morgun, laugardaginn 25. október.