Verksamningur undirritaður

Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar og Páll Daníel Sigurðsson Sviðsstjóri Framkvæ…
Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Fjallabyggðar og Páll Daníel Sigurðsson Sviðsstjóri Framkvæmdasviðs Eyktar
Í gær 6. mars var undirritaður verksamningur milli Fjallabyggðar og verktakafyrirtækisins Eyktar vegna viðbyggingar við Grunnskóla Fjallabyggðar við Tjarnarstíg í Ólafsfirði.