Verkefnisstjóri framhaldsskólans ráðin

Jón Eggert Bragason framhaldsskólakennari í Reykjavík hefur verið ráðinn verkefnisstjóri væntanlegs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð.