Verð á skólamáltíð í Grunnskóla Fjallabyggðar er óbreytt

Verð á skólamáltíð í Grunnskóla Fjallabyggðar er óbreytt.

Í gjaldskrá Grunnskóla Fjallabyggðar 2019 kemur fram að verð á skólamáltíð er kr. 530 en það er óbreytt frá árinu 2018.

Gjaldskrá Grunnskóla Fjallabyggðar er að finna á heimasíðu Fjallabyggð undir flipanum "Gjaldskrár"