Vefur Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar kominn í loftið.

Slóðin á vefinn er http://bokasafn.fjallabyggd.is Íbúar eru hvattir til þess að kynna sér síðuna því að hún er öll hin glæsilegasta.

Forstöðumaður bóka og skjalasafns Fjallabyggðar.